Skítugt búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
f1011
Posts: 6
Joined: 01 Dec 2007, 14:45

Skítugt búr

Post by f1011 »

Ég þreif búrið mitt fyrir sirka 1 viku og það er strax orðið frekar skítugt, farið að koma grænt á glerið..
Ég er aðeins með 2 gullfiska en það verður mjög fljótt skítugt.
Einnig eru þeir frekar "down" núna hehe, var að flytja en það getur ekki haft nein áhrif er það nokkuð ..

??
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Skítugt búr

Post by Sirius Black »

f1011 wrote:Ég þreif búrið mitt fyrir sirka 1 viku og það er strax orðið frekar skítugt, farið að koma grænt á glerið..
Ég er aðeins með 2 gullfiska en það verður mjög fljótt skítugt.
Einnig eru þeir frekar "down" núna hehe, var að flytja en það getur ekki haft nein áhrif er það nokkuð ..

??
Ertu með einhverja hreinsifiska?
200L Green terror búr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

verður eiginlega að verameð einhverja í cleaning crew Gullfiskar eru svo miklar subbur, :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
f1011
Posts: 6
Joined: 01 Dec 2007, 14:45

Re: Skítugt búr

Post by f1011 »

Sirius Black wrote:
f1011 wrote:Ég þreif búrið mitt fyrir sirka 1 viku og það er strax orðið frekar skítugt, farið að koma grænt á glerið..
Ég er aðeins með 2 gullfiska en það verður mjög fljótt skítugt.
Einnig eru þeir frekar "down" núna hehe, var að flytja en það getur ekki haft nein áhrif er það nokkuð ..

??
Ertu með einhverja hreinsifiska?
Neibb, bara þessa 2 gullfiska.
Mega svona ryksugufiskar vera með þeim í búri ?? :]
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Keyptu þér Ancistrur, skiptu um svona 30-50% af vatninu á 4 daga- viku fresti :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Skítugt búr

Post by Sirius Black »

f1011 wrote:
Sirius Black wrote:
f1011 wrote:Ég þreif búrið mitt fyrir sirka 1 viku og það er strax orðið frekar skítugt, farið að koma grænt á glerið..
Ég er aðeins með 2 gullfiska en það verður mjög fljótt skítugt.
Einnig eru þeir frekar "down" núna hehe, var að flytja en það getur ekki haft nein áhrif er það nokkuð ..

??
Ertu með einhverja hreinsifiska?
Neibb, bara þessa 2 gullfiska.
Mega svona ryksugufiskar vera með þeim í búri ?? :]
Jább ekkert mál að hafa ancistrur (brúsknefi) með þeim í búri :) þær þrífa allt í búrinu og eru svakalega duglegar. En náttúrulega er kannski ekki allur þörungur sem að þær borða en það er samt flest sem að þær þrífa af :P
200L Green terror búr
f1011
Posts: 6
Joined: 01 Dec 2007, 14:45

Post by f1011 »

Takk fyrir þetta :D !
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hreinsifiskar eru ekki til neins nema við vitum meira um búrið. Hvað er búrið stórt? Er þetta kúla?


Ekki bara æða að kaupa þér fisk sem er ekki einusinni víst að geti verið í búrinu með fiskunum þínum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Logar ekki bara ljósið of lengi eða skín dagsbirta á búrið ?
Ertu nokkuð að gefa fullmikið ?
Post Reply