Jæja við ákváðum að grisja aðeins til hjá Ingu.
Metplönturnar hennar, Vallisneria americana "mini-twister" er því til sölu.
Þær eru fáránlega stórar og flottar
Það vantar ekki áhugann. Bunkinn sem ég tók upp núna er strax seldur !
Ég skal svo bara uppfæra þessa auglýsingu þegar meira er í boði í stað þess að gera nýja.