Fiskar til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Fiskar til sölu

Post by hafið bláa hafið »

4x Hvítar svarttetrur. Seldir
Stykkið á einni er 250 kr en ef allar eru keyptar saman fara þær á 900 kr.
Image
(mynd tekin af netinu)

2x Three-spot Gourami Einn eftir
Stk. kostar 550 kr. en ef þeir eru keyptir saman fara þeir á 950 kr.
Image
(Mynd tekin af netinu)

2x KK og KVK Regnbogafiskar. Litir eru ekki allveg komnir í þá.
1000 kr stk. en ef þau bæði eru keypt saman fara þau á 1800Seldir
Image
(mynd tekin af netinu

1x Corydoras Panda 450 kr.
Image
(Okkar mynd)

1x Rósabarbi ég held að minn sé gullrósabari og hann fer á 300kr
Image
(mynd tekin af netinu)

2x Risa Danioar stk. fer á 800 en ef báðir eru keyptir saman þá fara þeir á 1500
Image

1x SAE 500krSeldur
Image

2x Skallar einn hvítur og pínu gulur á hausnum og hinn er hvítur, svartur og smá gulur á hausnum. stk. fer á 900 en ef báðir eru keyptir saman fara þeir á 1600
Image
Image
Okkar hvíti er samt ekki með svarta flekki annars er hann mjög líkur.
Last edited by hafið bláa hafið on 14 May 2008, 20:24, edited 9 times in total.
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

hvað af þessu passar með johannii? ég veit að yellow lab og bótíur virka með þeim en veistu hvort eitthvað af þessu vrika?...
Eyrún Linda
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Corydorasinn virkar. Gúraminn líka ef að hann er nógu stór :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

myndi ekki þora að setja neitt nema corydorasinn...
What did God say after creating man?
I can do so much better
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

sko snöggir fiskar ganga með johnnaiiana mína... hef ég komist að það er bara einn grimmi en hinir kallarnir og konurnar gera ekkert... annars er ég til í pönduna :D
Eyrún Linda
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

eða annars... þetta eru kaldavatnsfiskar og frekar viðkvæmir samkvæmt wikipedia... :(
Eyrún Linda
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eru þeir kaldavatns?
Hef heft þá í 26 gráðum og aldrei óánægðir, ekki viðkvæmir :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

Post by eyrunl »

já stóð að þeim liði best í 22° og þeir fengu auðveldlega sýkingu ef vatnsgæðin eru ekki allt tipp topp... ég nennti síðan ekki að lesa meira... :P
Eyrún Linda
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Johannii slátra corydoras, risa danio fiskarnir ganga með johannii.
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Pandan er seld.
Og eins og Vargur segir þá passa risa danioarnir með Johannii.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hvernig er það... passa regnbogafiskar með gotfiskum??
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hvað eru risadanio stórir?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Núna eru þeir eitthvað um 10-15 cm.
hvernig er það... passa regnbogafiskar með gotfiskum??
Já þeir passa með gotfiskum.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

rainbow

Post by Bruni »

Sæll ungi maður. Ég skil nú ekki hvað þú ert að hugsa með að fara út í suður ameríkanana. :wink: Búrið þitt verður ekki fallegt eftir það. Vonandi áttar þú þig á því að þetta eru mistök, en... sumir þurfa að læra, vona að þú þurfir ekki að læra af þessu heldur hættir við. Ef svo fer ekki hvaða tegund af regnbogafiskum ertu með ? Er þetta sama tegund og er á myndinni ? Ef svo er þá er ég líklegur kaupandi ef fiskarnir eru í góðu standi. Annars gangi þér vel með þetta skemmtilega hobbý.
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Já þetta eru þeir sem eru á myndinni.
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Upp
voffi.is
Posts: 93
Joined: 21 Jul 2007, 21:08
Location: Reykjanesbær

V / Danio

Post by voffi.is »

Passa risa- Danio fiskarnir með Afr. síkliðum, Malavi og Tanganiyka?

kv.
Elskum dýrin án skilyrða......
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Vargur wrote:Johannii slátra corydoras, risa danio fiskarnir ganga með johannii.
já þeir passa með þeim
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Upp
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

upp
User avatar
haffi85007
Posts: 185
Joined: 31 Mar 2008, 21:09
Location: Njarðvík

Hmm..

Post by haffi85007 »

Hvað með skalaparið?? eru þeir farnir eða??? og ef svo er hvar er þá hægt að kaupa par ( td hvaða gæludýrabúð er með flottustu )??
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

..

Post by pasi »

hvað eru skalarnir stórir?? væri til í þá...
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
pinkie
Posts: 66
Joined: 14 Apr 2008, 14:13
Location: Hfj

Post by pinkie »

ef þú átt Three-spot Gourami eftir og 4 tetrunar væri ég alveg til í þá
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Skalarnir eru huggsanlega farnir það er aðili að huggsa um þá. En risa danioarnir eru eftir en ekki tetrurnar
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

upp
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Skallarnir eru aftur til sölu.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hvað eru þeir stórir?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Þeir eru littlir. Hvíti er eitthvað um 2-3 cm bara búkurinn og svo koma uggarnir og hinn sem er svartur, hvítur og gulur er svona um 4cm bara búkurinn.
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

upp
Post Reply