Pippi wrote:vika síðan gámurinn kom til landsins og ekki nein búð kominn með neitt.
Kannski hefur hann verið fastur í tollinum í einhvern tíma eða þá að það sé bara ekkert byrjað að senda út. Maður hefði kannski skilið þetta ef að gámurinn hefði komið fyrir mánuði eða álíka

Tekur allt sinn tíma að setja inn á lager og skrá allt og svo senda í búðir, þekki þetta mjög vel

kannski ekki með fiskavörur en með annað.
Annars er leiðinlegt hvernig fór fyrir Juwel eftir að fiskabúr hætti

en vonandi fer þetta að komast í lag enda nær annarhver maður með Juwel búr

En núna get ég verið ánægð með mitt akvastabil enda hægt að fá auðveldlega (held ég) varahluti í það enn

og verður örugglega svoleiðis með Juwel líka eftir smá tíma vonandi. En samt með perurnar er það galli hjá Juwel að vera ekki með staðlaða stærð, eins og þeir vilji að fólk versli bara sérstakar perur frá þeim í búrin og er það nú ekki að bæta ástandið.
Leiðinlegt að vera á þessu litla skeri og vera upp á eina dýrabúð komin upp á vörur liggur við

og erfitt að fá hana neinsstaðar enda þarf það að fara í svaka langferð hingað.
En hvernig er það mega engar aðrar dýrabúðir flytja inn Juwel vörur nema fiskabúr? Svona af því að Fiskó er að selja þessi búr en enga varahluti, væri asnalegt ef að þeir mættu svo flytja inn
