*Ingu búr*

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Rosalega flott, það liggur við að maður dragist inní diskusa :)
Ætla að reyna að halda mér í burtu frá þeim :D
Frekar fer ég í Bassana :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá æði!.. innilega til hamingju með þessa gullmola!
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Vá hvað þetta er flott. Langar meyra og meyra í Dicusa.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

takk takk allir :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bætti við þremur botnfiskum til viðbótar í dag.

Tveir karlar og ein kerla, 7-8cm að stærð
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá flott, á eitthvað að vera að reyna að láta þær hrygna?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það væri gaman en ég mundi þá færa þær í annað búr ef svo fer.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Eins gott að herra Lopster Alfredo nái ekki á diskana. Í þessu tilfelli ekki gaman að hafa humar á disk.. :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

heyrðu ég var að spá...ég er með 2 sae í búrinu mínu..og undanfarna daga eru þeir búnir að vera öðru hvoru að snúast hring eftir hring saman en missa alveg litinn á meðan þeir eru að gera þetta...getur það verið að þeir séu eitthvað að hugsa um að fjölga sér? :oops: eða hvað?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

kannast enginn við svona hegðun hjá SAE? fann ekkert um þetta á netinu.
Þeir gera þetta s.s. þegar ljósin eru slökkt, missa allan lit, verða alveg silfurlitaðir og snúa sér utan um hvern annan.

en hérna eru aðeins betri myndir af diskus

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

sae

Post by bibbinn »

þetta var nákvamlega líka svona hjá mér nema bara hjá bótiunum minum
hef ekki hugmynd afkverju þau gera þetta ??
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jæja andri gerði vatnsskipti í búrinu mínu í dag á meðan ég var í vinnunni...svo þegar við komum heim seinna í dag þá var einn diskusinn dáinn :cry:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já bölvaður auminginn! :x
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Anskotinn var hann búinn að vera eitthvað sljór ?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

pípó wrote:Anskotinn var hann búinn að vera eitthvað sljór ?
nei en hann var aðeins veiklulegur þegar ég fékk hann...eða fór stundum á hlið :roll: en annars var hann bara hress og litmikill sko...
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hefur hann þá ekki verið eitthvað sjúkur þegar þú keyptir hann,er ekki bara spurning að spjalla við seljandann og reyna að kría út nýjann disk :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ansans ólukka :(
Ég efast um að þú fáir þetta bætt af seljandanum.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:Ansans ólukka :(
Ég efast um að þú fáir þetta bætt af seljandanum.
já akkúrat...ætla ekkert að reyna það heldur :)
kannski að ég selji hinn bara :? ekkert gaman að vera bara með einn hehe
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Neiiiii ekki selja,bara kaupa annann fyrir félagann :-)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Þetta er það stuttur tími og dýr fiskur að seljandinn hlýtur að taka tillit til þess. Ég myndi sem seljandi hugsa um orðsporið að láta frá mér fisk í þetta hæfar hendur og hann drepst á svona stuttum tíma. Hvað þá vitandi að þetta fréttist um allt fiskasamfélagið um leið! Ég myndi allaveganna eyða einu símtali til að athuga hvaða skoðun hann hefur. Ef þið gefist upp á diskusunum hvaða séns eigum við hin þá? :shock:
Last edited by gudrungd on 22 May 2008, 20:51, edited 1 time in total.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

gudrungd wrote:Þetta er það stuttur tími og dýr fiskur að seljandinn hlýtur að taka tillit til þess. Ég myndi sem seljandi hugsa um orðsporið að láta frá mér fisk í þetta hæfar hendur og hann drepst á svona stuttum tíma. Hvað þá vitandi að þetta fréttist um allt fiskasamfélagið um leið!
Ég er svo innilega sammála síðustu píu :)
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

hérna er Skilmála frá seljanda

http://verslun.tjorvar.is/conditions.php
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held það séu alltaf frekar miklar líkur á að diskusarnir veikist þegar maður nánast kaupir þá beint úr flugvélinni.
Sumir eru líka svo séðir að selja þá á ögn lægra verði ef maður tekur þá strax, þeir vita þá að diskusarnir muni ekki drepast í búðinni og eru lausir við tjónið.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

datt inn í ónefnda gæludýraverslun í gær til þess að kaupa lyf og rak augun í fullvaxna ancistrukerlu á góðu verði og ákvað að bæta henni við Ingu búr, amk til að byrja með.
Það voru ekki beint fagleg vinnubrögð við að poka kvikindið, til að byrja með festust gaddarnir í háfnum og þurfti ég að stoppa afgreiðsludömuna og losa hann sjálfur þegar hún var farin að hrista hann fullmikið :?
Svo fékk ég fiskinn í tvöföldum poka því ancistran átti að hafa gatað innri pokann (þessi með vatninu í) og var sá að leka.
Ég benti henni góðlega á að sá poki gæti tæmst í ytri pokann og eftir yrði dauður fiskur :)
Honum var þá hellt í annan poka, nema hún saug sig fasta við pokann en eftir smá hrist hjá starfsfólki datt hún harkalega í nýja pokann, á hvolfi og er sá ég þegar ég kom heim að bakugginn hefur rifnað.

Svosem ekkert við þessu að gera en bara leiðinlegt að horfa uppá svona meðferð :?

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

En sú afgreiðsla!(hef grun um að þessi búð sé á grnsásvegi :lol: )
Fór í ónefnda búð á ónefndum tíma á ónefndum degi á móti IKEA :lol:
Síðustu 3skipti sem að ég hef farið þangað hefur fiskurinn sem að ég ætlaði að fá verið misstur :?
Fiskar sem að fóru á gólfið...
1x óskar
1x óskar albinó
1x Adonis Pleggi sem að lét lífið við fallið, var sá síðasti :x
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

svona stór ancistra er ekki auðveldasti fiskurinn til að veiða og setja í poka þannig ég var ekkert að pirra mig yfir þessu.

hérna er betri mynd af molanum :)
Image

stressaður diskus:
Image

nokkrum sek síðar:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hef verið að leyta að stórri kvk lengi, þú ert heppinn :)
Hún er falleg, alger demantur :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rosalega flott ancistru kvk og fallegir diskus. já ferleg vinnubrögð, horfi oft með skelfingar svip á vinnubrögðin hja sumum og er ekkert að fíla hvernig farið er með fiskana þegar verið er að setja þá i pokann :?
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hva segiru Inga á ekki að fara að koma með myndir og fréttir af nýju fiskunum?? fara þeir ekki annars í þetta búr?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Post Reply