skrítinn balahákarl

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

skrítinn balahákarl

Post by mixer »

hann syndir bara með höfuðið niður og sporðinn upp í næstum 90° stefnu og er með svona kippi hvað á ég að gera???

p.s. ég er búinn að salta slatta en hvað á ég annars að salta mikið í 200L???
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

mig bráðvantar svör... bara ef einhver getur sagt mér hvað þetta er eða bara
eitthverjar hugmyndir hvað þetta sé og hvað ég get gert.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

20 msk af salti í 200l semsagt 1 msk á 10 lítra, skipta um svona 50% vatn
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ok takk kærlega fyrir það
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

núna er eins og hann sé lamaður eða eitthvað og hreystrið er farið að detta af.... HVAÐ ER Í GANGI???
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

núna langar mig bara að vita hvort einhverjum detti í hug hvort þetta sé smytandi því ég tók hann úr og hann fór í heilaga hringferð um postulínið og nú vil ég bara vita er þetta smitandi??
er að fikta mig áfram;)
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

.....

Post by eyrunl »

ég held að þetta sé ekkert smitandi bara of mikil bakteríu flóra í búrinu og hann hafði misst hreystrið vegna stress af veikindunum fiskar gera það oft þegar þeir eru stressandi haltu bara áfram að skipa um ca. 25% af vatninu einu sinni í viku í nokkrar vikur... og að hreinsa dæluna reglulega
Eyrún Linda
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: .....

Post by Vargur »

eyrunl wrote:ég held að þetta sé ekkert smitandi bara of mikil bakteríu flóra í búrinu
Wtf ? :?
Hvar hefur þú verið að smíða geimflaugar. :)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Re: .....

Post by pípó »

Vargur wrote:
Wtf ? :?
Hvar hefur þú verið að smíða geimflaugar. :)
Hvað er með þig og þessar geimflaugar :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Horfðir þú ekki á Næturvaktina ? :-)
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

haha ég googlaði þetta bara og þá komu þessi einkenni og svör við því en jú ok bakterían getur smitað aðra fiska en ef þessi fiskur var með sár einhversstaðar fyrir þá sýkist hann frekar og hinir eru ekki búnir að sýna að þeir séu smitaðir.... hvað meinaru!?

og of mikil bakteríuflóra þá átti ég við að það eru komin auka bakteríur sem eru óæskilegar fyrir fiska...
Eyrún Linda
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Auðvitað snilldarþættir og get ekki beðið eftir dagvaktinni,annars hefur maður verið nokkrum sinnum vel í glasi á Bjarkarlundi :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta eru nú engin geimvísindi, hann er veikur það er á hreynu :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

Síkliðan wrote:Þetta eru nú engin geimvísindi, hann er veikur það er á hreynu :lol:
hann er dauður það er á hreinu... ég var að tala um seinustu spurninguna hans... váú ég næ ykkur ekki....
Eyrún Linda
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Held að það sé verið að grilla þig Eyrún útaf því að það er sjaldan talað um að bakteríur séu til vandræða í búrum, nema þá kannski ef það er of lítið af þeim.

Mig grunar að þú sért að rugla þeim saman við niðurbrotsefnin, ammóníu, nítrít og nítrat, sem safnast upp í búrum og geta reynst skaðleg.




Síkliðan er hinsvegar algjörlega úti að skíta í þessum þráð, en það er ekki í fyrsta skiptið og líklega ekki síðasta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

Post by eyrunl »

keli wrote:Held að það sé verið að grilla þig Eyrún útaf því að það er sjaldan talað um að bakteríur séu til vandræða í búrum, nema þá kannski ef það er of lítið af þeim.

Mig grunar að þú sért að rugla þeim saman við niðurbrotsefnin, ammóníu, nítrít og nítrat, sem safnast upp í búrum og geta reynst skaðleg.




Síkliðan er hinsvegar algjörlega úti að skíta í þessum þráð, en það er ekki í fyrsta skiptið og líklega ekki síðasta.
hehe já ok já ég las þetta bara en fin rot er t.d. bakteríu sýking... ;) bara taka dæmi en það skiptir ekki máli! heldur er það lausnin! einhver sem vill vera númer 6 til að leiðrétta mig?
Eyrún Linda
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bakteríuflóra er það sem við köllum jákvæðar örverur sem brjóta niður úrgangsefni í búrinu, þær eru mest á föstu yfirborði, td. mölinni og í filterefninu.

Bakteríusýkingar eru hins vegar slæmar og hrjá stundum fiska, þær bakteríur eru mest í fiskunum sjálfum en í litlum mæli í vatninu.

Úrgangsefni eins og nitrat, ammoníak osf valda stundum furðulegri sundhegðun hjá fiskum og getur verið að umræddur bali hafi synt furðulega vegna þess.

Vatnskipti eru hugsanlega lausnin í þessu máli eins og bent var á.
Reyndar má í langflestum tilfellum rekja vandræði í fiskabúrum til ónógra vatnskipta og/eða offóðrunar.
Post Reply