Nitrat?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Nitrat?

Post by Birkir »

Nú hef ég afar takmarkað vit á virkni nítrats, hvað það gerir, fyrir hvernig fiska það á að vera og í hvaða magni það á að vera, hvernig ég hef áhrif á það og hvernig áhrif það hefur á fiskana?

Getur einhver párað niður nokkra beisik punkta um nitrat svo allt sé nú með feldur?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nitrat er skaðlegt fiskunum í miklu magni en þeir geta sumir þolað nokkuð hátt nitrat ef það byggist rólega upp í búrinu, en nýjir fiskar gætu drepist nánast samstundis í sama búri.
20 ppm er yfirleitt talið ásættanlegt og 40-50 ppm við hættumörk.
Nitrat losnar þú við með vatnskiptum og einnig vinna plöntur niður nitrat.

Ég er alltaf á leiðini að fara að skrifa grein um nitrogen hringinn, kanski ég drífi í því. :wink:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Jebb, það væri ekki til ama að búa yfir þeirri vitneskju. Selur þú nitrat mæla?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já, nokkrar týpur af testum.
Post Reply