Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 08 Apr 2008, 22:39
JÆJA Vargur
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 08 Apr 2008, 22:42
they are mine ef þú ætlar að losa þig við þá:twisted:
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 15 Apr 2008, 22:24
Pípó kíkti við hjá mér í gærkvöldi og kom færandi hendi með nautshjarta.
Ég dundaði við að hakka það í matvinnsluvélinni í heppilega stærð fyrir diskusana og skar hluta í stærð fyrir arowönuna. Prófaði að gefa þetta og allir virtust sáttir. Durgarnir í Haplochromis búrinu fengu að smakka og likaði vel.
Snilldarfóður og hræódýrt.
Smelli hér einni snapshot af Arowönunni sem ég tók áðan.
Hún hefur stækkað aðeins og rauði liturinn er að koma í uggana.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 15 Apr 2008, 22:29
Ekki hefur breyst liturin síðan í gær ? það er eins og hún sé komin með rauðan lit í sig sem ég sá ekki í gær
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 15 Apr 2008, 22:32
Þú hefur ekki skoðað nógu vel.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 15 Apr 2008, 22:35
Auðsjáanlega ekki
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 15 Apr 2008, 23:17
Vá hvað hún hefur breist síðan ég var hjá þér síðast.
Allt annar litur á henni.. ofsalega falleg!
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 15 Apr 2008, 23:26
Annars er nýtt áhyggjuefni núna, sonurinn er farinn að hafa gaman af að berja í búrin sérstaklega þegar hann vantar athygli. Sikliðurnar í hinum búrunum kippa sér ekki upp við það en Arowanan og diskusarnir fá hjartastopp.
Það sér aðeins á Arowönunni núna eftir hopp upp í speglana.
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 15 Apr 2008, 23:35
sjetturinn!
ohh þessir ormar finna svo inn á hvað er alls ekki leyfilegt og nota það á mann..
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 15 Apr 2008, 23:40
Athyglissjúkur eins og pabbinn
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Apr 2008, 00:28
Ég sé að Arowanan er farin að hrella diskusana eitthvað, kannski er það ástæðan fyrir því að þeir sýna ekki réttu litina.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 19 Apr 2008, 00:36
uss hún er falleg! fékkstu eitthvað plagg með henni líka, ef svo er, verðuru að pósta mynd af því líka
-Andri
695-4495
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Apr 2008, 00:38
Það á að fylgja henni eitthvað upprunavottorð og innflutningsleyfi en ég á eftir að fá það í hendurnar.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 19 Apr 2008, 01:24
Hvað er sá ungi gamall?
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Apr 2008, 01:53
Pjakkurinn ? Hann er nýorðinn 2 ára.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 19 Apr 2008, 17:15
Jamm skemmtilegur aldur, og væntanlega mjög "spennandi" viðbrögð hjá pabba gamla fyrir þann stutta
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 27 Apr 2008, 00:10
156 kallinn hefur það fínt, stækkar og rauði liturinn er að skírast.
Myndir sem ég tók áðan, notaði ekki flassið þannig það er ekki að ýkja litinn.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 27 Apr 2008, 00:13
Er þetta RTG?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 27 Apr 2008, 00:23
Ég man ekki hvað liturinn átti að heita.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 27 Apr 2008, 00:33
RTG= Aisian Red Tail Golden Arowana
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 27 Apr 2008, 00:48
Glæsileg.. alltaf að verða flottari og flottari..
er hún búin að lengjast mikið?
kannski svolítið erfitt að skjóta á það..
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 27 Apr 2008, 12:03
jú þetta er red tail golden
-Andri
695-4495
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 27 Apr 2008, 12:10
Helvíti er hún orðin flott
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 27 Apr 2008, 19:13
Fallegur litur.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 May 2008, 21:55
Up-date af Arowönunni.
Ég færði prinsessuna um daginn í annað 400 lítra búrið eftir að hún fór að angra diskusana. Nú er hún alsæl í meira plássi með stórum gibba, plegga og multispinosa pari. Í búrinu er líka litli Rtc sem sést bara á matartímum.
Ný mynd af dýrgripnum, svo sem enginn sjáanlegur munur á myndinni en hún hefur stækkað aðeins, étur vel og virðist kunna vel við sig í búrinu.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 23 May 2008, 22:12
Á maður ekkert að fá heildarmynd af búrinu
Lítur vel út!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 10 Jun 2008, 03:17
Sössss, ég kíkti einmitt í dýragarðinn og starði á gripinn lengi lengi þegar hún var þar. Var bara að taka eftir þessum þræði núna. En til hamingju með hana, hún er orðin svaka flott.
Sé að það er kominn hálfur mánuður síðan það var póstað hér inn síðast, er ekki allt í góðu með greyið?
jæajæa