American Paddlefish (Polyodon Spathula)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

American Paddlefish (Polyodon Spathula)

Post by Arnarl »

Veit einhver einhvað um þennann fisk?

American Paddlefish (Polyodon Spathula)

Image

væri gaman ef einhver gæti sagt mér hlut eða tvö um hann :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eina sem ég veit er að hann er frá bandaríkjunum og fer yfir 2metra.
s.s. full erfitt að hafa í heimabúrum, sérstaklega með þetta risa trýni.
þrælflottir samt sem áður

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ég var að googla hann en fann ekki neitt um hann sem fiskabúrs fisk bara að hann lifir í ræsonum við missisippi. langar ekkert smá mikið í hann :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ekki svo viss um að þú getir nálgast hann sem búrfisk.
einhverjir í usa hafa reynt að hafa svona í búri og yfirleitt með slæmum árangri.
Þeir éta svif en ekki venjulegan "fiskamat" einsog aðrir fiskar.
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

úúúú geðveikur fiskur! :D
Post Reply