Humra ræktun

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Humra ræktun

Post by Jakob »

Heilir og sælir kæru spjallverjar,
Er með ólétta humramömmu, er farinn að sjá augu en hún er ekki búin að sleppa þeim. Býst við fjöldanum 20stk. :-)
Er til í að hafa svona ræktun á þessu, hvað hrygna P. Fallax humrar oft á ári? Kem með myndir af þessu í nótt eða á morgun :-)
Hef hana í 20L búri sem að er ekki ætlað sem flotbúr en setti það í 140l búrið og það flýtur um þar :)
Étur mamman seiðin?
Éta 4x 4cm Jaguar, Red Tail Catfish (færður í búrið vegna áreitis frá Dovii), 10cm Parachanna Obscura. (íbúar í 140L) ekki alveg örugglega seiðin. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

þeir munu éta seiðinn og humarinn líka, fallax eru tvíkynja s.s frjóvga sjálvann sig og það er örugglega hægt að kreista svona 3-5 hrygningar á ári ef rétt er gert, minn er með egg núna og var með egg síðast í janúar.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mun humarinn éta seiðin STRAX?
Svo að ég gæti ekki fjarlægt þau um leyð og ég séi þau.
Kíki nebblilega í búrið á um klukkutíma fresti þegar ég er heima :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

nei, ekki strax.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

nei ekki humarinn heldur fiskarnir þínir :-) þeir éta ekki seiðin starx gefðu honum svona viku eða tvær með seiðonum
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok takk, hvað eru seiðin lengi að komast í sölustærð 2-3 cm???
Hvað er svona venjulegt verð á svona humrum (útí búð)?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

misjafnt á verði en fullorðinn er á 1900, 2-4 cm eru á svona 500-700.-

þær stækka hraðast á fjölbreyttasta fæðinu rækjur hrogn og fiski bitar og botnfóður, verður að passa að þegar einn humarinn er oðrinn mikið sætti en hinir fer hann að éta þá.
Minn fiskur étur þinn fisk!
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

mínir hrygndu einu sinni í mánuði en komu aldrei neinu upp. eggin klöktust bara aldrei :?
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

vatnsgæðin þurfa að vera allveg 120% sé að ég hafi ekki verið nógu duglegur nokkur egg ónýt :?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ÉG er greinilega með góð vatnsgæði því að humramamma er búin að sleppa seiðunum :-)
Færði seiðin strax í annað sérbúr og lét mömmuna í 140L :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Seiðin eru s.s. 17 og flott að sjá hvað þau eru fallega blá :wub:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvað á ég að gefa seiðunum, hve oft og hve mikið???
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ég gaf mínum bara hrogn 1 á dag s.s eitt hrogn á seiði er nóg :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvernig hrogn? Og hvar fæ ég þau???
Get ég ekki brotið botntöflu niður í hrognastærð???
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

úúú þetta er spennó....
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

sennilega er verið að tala um þorskhrogn. ættu að fást í fiskbúðum. samt er komið fram yfir þann tíma.
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Líka til í krónuni bara svona kavíar sem er í gler krukku ekki kaupa svarta það er of mikið af kryddi í honum rauði er fínn :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég var svo forsjál að kaupa hrogn og frysta í litlum teningum.
Þú gætir fengið hjá mér tening ef þú vilt.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þakka tilboðið en krónan er svona 200m frá húsinu :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

.....

Post by eyrunl »

Síkliðan wrote:Þakka tilboðið en krónan er svona 200m frá húsinu :)
áttu heima í breiðholtinu?...
Eyrún Linda
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Neibb, Mosó!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Humra mamman var myrt af Obscurunni :x
Er nett fúll og óska hér með eftir Stórum P. Fallax humrum :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply