Fiskar alltaf efst í búrinu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Fiskar alltaf efst í búrinu

Post by siggi86 »

Hæ ég ætla nú að spurja að þessu... gæti verið eitthvað rosa einfalt svar við þessu en, fiskarnir mínir taka alltaf uppá því svona 2-3 á dag að vera efst í búrinu og eins og þeir séu að anda uppúr búrinu? WTF ? hvað eru þeir að gera og hvernig get ég látið þá hætta?
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

.....

Post by eyrunl »

mínir gera þetta þegar þeir vilja fá að éta...
Eyrún Linda
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

gæti verið súrefnisleysi, getur reddað því með því að snúa láta dæluna gára vatnsyfirborðið eða með loftdælu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fyrir suma fiska er þetta líka eðlilegt - hvað tegund er það sem gerir þetta og hvað gera þeir þetta lengi?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

....

Post by siggi86 »

Gullfiskar, convict jack dampsey og fleiri ...
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hvernig snýrðu "dæluútblástursrörinu" ?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

....

Post by siggi86 »

Hún sléri bara beint.... snéri því upp núna... eða uppá við..
Post Reply