pípó wrote:Vá mér finnst nú málverkið fyrir ofan búrið æðislegt,hver málaði það
loksins loksins einhver sem er sammála mér mamma og tengdó vilja helst að ég snúi málverkinu við þegar þær koma í heimsókn þeim finnst það of dónalegt..
Þessar mömmur geta nú oft verið erfiðar en væru þær sáttari ef þetta væri karlkyns vera á málverkinu ?
það er nú samt bara skrambi flott verð ég að segja.
spurning hvort að þráðurinn sé ekki við það að fara að derail-a þegar fiskaþráður fer að snúast um málverk ? ....
Andri Pogo wrote:Það er eftir mjög efnilega vinkonu mína sem heitir Sigrún Rós, hún málar og húðflúrar.
Málverkið gaf ég Ingu í jólagjöf fyrir 2-3 árum
Mjög flott væri nú til í að fá svona á mínu afmæli,hvað er nú fallegra en fallegur konulíkami ? og þetta er nú bara flott list finnst mér allavegana,eru þær ekki bara öfunsjúkar Inga mín,mömmurnar sko
Andri Pogo wrote:Það er eftir mjög efnilega vinkonu mína sem heitir Sigrún Rós, hún málar og húðflúrar.
Málverkið gaf ég Ingu í jólagjöf fyrir 2-3 árum
Mjög flott væri nú til í að fá svona á mínu afmæli,hvað er nú fallegra en fallegur konulíkami ? og þetta er nú bara flott list finnst mér allavegana,eru þær ekki bara öfunsjúkar Inga mín,mömmurnar sko
nei þær vilja bara ekki sjá nektarmynd af mér..þetta er nebla mynd af mér sko
fórum og keyptum 5 litla gullfiska í rúmgaflinn...
svo eftir smástund fattaði ég að nýju ljósin eru að hita búrið alltof mikið eða uppí 29° og greyið gullfiskarnir voru að fríka út.
Með gamla ljósinu var það alltaf í 22-23°.
...og í framhaldi af gullfiskaklúðrinu mínu fór ég og skipti þeim uppí aðra fallega fiska sem ég hafði augnstað á... mjög fallegir, ætli þeir séu ekki svona um 10cm.
Einn var þó hálf aumingjalegur við heimkomu og lá á hliðinni í dollunni.
sá slappi:
Þeir verða svo færðir yfir í rekkann fyrr en síðar enda ekkert búr til frambúðar.
jæja miðjurekkabúrið losnaði og tók ég frá öll jaguar seiðin og nokkra snigla.
Ég ætla að reyna að láta seiðin stækka hraðar og sjá hvort parið fari ekki að hrygna aftur.
Grófleg talning á seiðunum sagði um 60stk.
eins og sést er kerlan, og karlinn reyndar líka, í góðum holdum enda éta þau eins og svín, 3-5 sinnum á dag.
var nú alls ekkert illa meint.heldur frekar svona plásslega séð?
ætlaru að fá þér 400lt undir hann eða skyfta honum í 720lt.
finst soldið skondið að það sé hægt að nálgast þenna fisk í þessu(hobyi)
öss þessi er svakalegur til hamingju með gripinn
Ég var nú að lesa um þennann fisk á aquariumfish.net
og ég gat ekki séð betur en að það væri alveg hægt að hafa þá í sambúð með öðrum fiskum? ef að búrið er nógu stórt..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
keli wrote:Ertu ekki með gott lok? Þeir stökkva mikið, þannig að búrið þarf að vera mjög vel lokað.
vel lokað
ulli wrote:var nú alls ekkert illa meint.heldur frekar svona plásslega séð?
ætlaru að fá þér 400lt undir hann eða skyfta honum í 720lt.
finst soldið skondið að það sé hægt að nálgast þenna fisk í þessu(hobyi)
óþarfi að fara í fílu
engin fýla hérna megin
þetta er ekki Hydrocynus goliath, ef þú ert að rugla við hann, sá fer yfir meter og er mjög líkur, kallaður Giant African tigerfish
Þessi verður ekki það stór að ég hafi áhyggjur af enn.