Það sem ég var að velta fyrir mér, hefur einhver reynslu af slíkum fisk og getur svarað smá fyrir mig

1. Er svona fiskur ekki einn af þeim sem stækka meira ef þeir eru einir í stóru búri?
2. Er í lagi að hafa þá bara í búrinu einu og sér (auðvitað með vatni og gróðri) fyrstu mánuðina? Semsagt, sleppa einhverri dælu og hitara og svoleiðis...
3. Ég veit að þeir meiga ekki vera með öðrum alveg eins hákarli í búri, ráðast á hvorn annan. En ryksuga er pottþétt í lagi ekki satt?
Vonandi getur einhver æðislegur svarað þessu eins vel og mögulegt er

