Blue Acara hrygning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Blue Acara hrygning

Post by Satan »

er með nokkrar spurningar hérna sem varða blue acara seiði..


1 hvenar byrja þau að éta (eftir hversu marga daga c.a.)???
2 hvenar get ég sett þau með hinum fiskunum???
3 hvað er best að gefa þeim að éta???
4 eru einhver önnur tips sem þið getið sagt mér??


Tek það fram að ég nenni ekki að standa í því að rækta eitthvað sérstakt fóður

er með þau í 400 lítra búri sem ég er búin að skipta til c.a. helminga með plasti svo það ætti að vera allt í lagi með þau.

þakka öll svör EinarJ
Virðingarfyllst
Einar
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

upp :roll:
Virðingarfyllst
Einar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Seiðin byrja strax að éta en það þarf ekkert að gefa þeim sérstaklega fyrstu dagana.
Það getur liðið nokkur tími þar til þau eru alveg save með hinum fiskunum og fer líka eftir því hvaða fiskar það eru.
Annars er best að spá sem minnst í þetta, er ekki parið að hugsa um seiðin ?
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

Jú reyndar eru þau að vernda þau mjög vel..

ps þetta er ameríku-síkliðu búr
Virðingarfyllst
Einar
Post Reply