Hvað er rétt NO2 NO3 og PH í fiskabúri??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Hvað er rétt NO2 NO3 og PH í fiskabúri??

Post by siggi86 »

Ég var að kaupa svona test... og það kom svona út...
NO3: 10
NO2:0
ph:7,6 ??

Er ph ekki svolítið hátt?

Hvernig laga ég þetta?
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Það fer bara eftir því hvernig fiska þú ert með..
Getur gúgglað tegundina og fundið ákjósanlegt Ph osfv.
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er fínt. Mér sjálfum finnst ágætt að taka vatnskipti þegar No3 er í ca 25 og læt það alls ekki fara yfir 50.
Ph er eðlilegt en má skoða með tilliti til fiskana í búrinu. Flestir fiskar þola ágætlega nokkuð breytt Ph, aðalmálið er að það sé ekki að sveiflast mikið.
Post Reply