Pippi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Jæja er búinn að losa mig við alla skalana, þannig að það er þokkalegt pláss hjá hákörlunum :D
Enn það sem var eftir 4 eldmunnar, 3 balar, 1 albíóni, svo nokkrir botnfiskar.

Image

Image

Enn það eru að koma nýir íbúar.
2 Poly Ornatipinnis, Black Ghost, Par af Blue Acara, svo einn pleggi.
Svo til að byrja með.
Það styttist í að ég láti örugglega albínóan frá mér, hann er farinn að stækka alveg suddalega núna.
Ætla að fara að breyta búrinu, bæta við rót.
Græja svo allann gróðurinn, hann er orðinn hálf druslulegur eitthvað.

K.v Pippi
Last edited by Pippi on 16 May 2008, 14:08, edited 1 time in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gróðurinn lítur ágætlega út á þessum myndum en albínóinn virkar með góða vömb!
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Þær eru svona smá tjásulegar, líklega er það Gibbunum að kenna.
Enn hann kemur vel undan vetri albíóin.
Hann er nokkuð skemmtilegur fiskur.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Jæja, ég er aðeins búinn að breyta til hjá mér.
Tók sandinn uppúr og skellti bara flottri sjávarmöl í botninn, bætti við rót.
Image

Ég á eftir að ná plöntunum í betra ástand og ætla eitthvað að bæta við og breyta kanski eitthvað til í þeim.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mjög flott !
-Andri
695-4495

Image
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Þakka þér fyrir það kallinn.
Kannstu ekki við samt við rótina :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jújú hún kemur bara helvíti vel út þarna :-)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Kemur mjög vel út.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

skemmtliegt búr.. mjög spennandi samsetning á fiskum! flott að sjá nýju rótina.. gerir gott búr betra
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Takk :D
Það er ekkert bögg búið að vera í búrinu og ekkert vesen.
Enn Balarnir fara samt á morgun, finnst þeir ekki vera að passa með Síkliðunum.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Allt annað að sjá búrið með dökkum sandi.
Virkilega flott.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Já mér finnst þetta flottara, var kominn með algjört ógeð af hvíta sandinum :-)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

já sammála..búrið þitt er MIKLU flottara með nýja sandinum :wink:
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Takk, miklu flottara svona :D
Svo er drullann ekki fljótandi oná, það var farið að pirra mig allsvakalega.
Post Reply