Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Opinn fundur verður haldinn hjá Skrautfiski í Dýragarðinum, Síðamúla 10 þann 2. júni n.k. kl. 20:00.
Þeir félagar Kiddi og Gunni verða nýkomnir af stórri sýningu og geta örugglega sagt okkur frá einhverju skemmtilegu.
Þeir sem hafa hug á að gerast félagar geta skráð sig á fundinum eða sent Ástu eða Varg einkapóst.
Allir velkomnir.
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Ekki gleyma að taka 2. júní frá

-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Minni á

-
Brynja
- Posts: 1507
- Joined: 04 Nov 2007, 20:36
- Location: Fædd:1980
Post
by Brynja »
Ég kíkti aðeins á þá í dag og mér heyrist þeir bara vera spenntir að hitta okkur.. bíð spennt eins og Inga
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
ÉG mæti

400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black »
Þarf maður að skrá sig í félagið ef að maður mætir? Langar nefnilega svolítið að mæta en veit ekki alveg með félagið strax

200L Green terror búr
-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
Ásta wrote:Opinn fundur verður haldinn hjá Skrautfiski í Dýragarðinum, Síðamúla 10 þann 2. júni n.k. kl. 20:00.
Þeir félagar Kiddi og Gunni verða nýkomnir af stórri sýningu og geta örugglega sagt okkur frá einhverju skemmtilegu.
Þeir sem hafa hug á að gerast félagar geta skráð sig á fundinum eða sent Ástu eða Varg einkapóst.
Allir velkomnir.
Það er s.s. opið öllum og ekki skilyrði að skrá sig á fundinum
-Andri
695-4495

-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Og nú er alveg að koma að fundi.
-
pípó
- Posts: 1172
- Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó »
Ég kemst ekki verð að njóta ásta með sólinni

-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Það er miklu betra að njóta Ástu

-
pípó
- Posts: 1172
- Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó »
Hehe kannski næst hon

-
keli
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
-
Contact:
Post
by keli »
Mátt setja mig á "maybe" listann

-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
Kemst ekki, er að fara til DK
mæti hinsvegar á næsta fund

400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
siggi86
- Posts: 639
- Joined: 27 Mar 2008, 19:39
- Location: Húsavík
Post
by siggi86 »
keli wrote:Mátt setja mig á "maybe" listann

Sammála...

-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
við Inga mættum og höfðum gaman af
Inga gekk að vísu aðeins fátækari út og er komin með þrælflotta villta fiska í búrið sitt

-Andri
695-4495

-
Dýragardurinn
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
Post
by Dýragardurinn »
Andri Pogo wrote:
Inga gekk að vísu aðeins fátækari út og er komin með þrælflotta villta fiska í búrið sitt

Fór hún ekki bara í umslagið þitt

-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
uss nei ég faldi það eftir að hún komst í það fyrst

-Andri
695-4495
