sekt?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

sekt?

Post by Arnarl »

er að fara til spánar á miðvikudaginn og er að spá í að taka með mér nokkra fiska heim og plöntur og svona, vitiði hvað er gert ef þetta fattast?
er ekki best bara að láta þá í dollu eða einhvað sem er vel lokað og dæla lofti í vatnið með loftdælu og setja svo bara í farangurinn s.s ekki í handfarangur?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ef ég man rétt fer venjulegur farangur í svo kalt rými að þeir myndu drepast við það.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

já reyndar, helduru að það mundi kólna það mikið frá spáni og hingað? held að það sé ekki það kalt, gæti bara beðið þennann sem er að koma sækja mig koma með vatn úr fiskabúrinu mínu og setja í, en veit einhver hvort það sé einhver sekt?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jú ég held það verði mjööög kalt.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

æ ókey, þá er það úr sögunni en plöntur mundu allveg lifa af?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

tekur þær bara með þér í handfarangrinum
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

kuldinn fyrir utan vélna fer langt niður fyrir frostmark á svona miklum hraða... þannig að það verðu mjög kalt í farangursgeymslunni.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þetta er ekki stórmál, allt sem kemur til Íslands er í belgnum á vélinni og ekki er það helfrosið, þetta með kulda í farangursrými er bull, og þetta verður að vera þar því þú kemst aldrei með þetta í handfarangri, efast samt um að þetta sé fyrirhafnarinnar virði í dag.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

animal wrote:Þetta er ekki stórmál, allt sem kemur til Íslands er í belgnum á vélinni og ekki er það helfrosið, þetta með kulda í farangursrými er bull, og þetta verður að vera þar því þú kemst aldrei með þetta í handfarangri, efast samt um að þetta sé fyrirhafnarinnar virði í dag.
Það sem að þolir ekki kulda fer á sér stað, t.d eru öll dýr sem að eru flutt með flugvélum í upphituðu rými. Get sagt þér það að þetta er ekki bull með kuldann, amma er með sykursýki og þarf að taka insúlín í sprautuformi,það má alls ekki vera í almennu farangursrými því að það má ekki frjósa. Þess vegna á allt að vera í handfarangri sem að má ekki frjósa. Auðvitað er ekki jafn kalt inn í flugvélinni og fyrir utan en ekkert er upphitað og maður finnur það nú bara sjálfur að í óupphituðu húsi er kalt á veturna og sumrin ef að því er að skipta.
200L Green terror búr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

frændi minn var að safna coca-cola stuffi og ég hef oft komið með gler flöskur fullar af kóki og rak spíra og svona hefur aldrei neitt frosið
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Arnarl wrote:frændi minn var að safna coca-cola stuffi og ég hef oft komið með gler flöskur fullar af kóki og rak spíra og svona hefur aldrei neitt frosið
Auðvitað frýs það ekki í gegn :roll: en það getur farið undir frostmark, t.d myndi rakspíri ekki frjósa við 0°C þar sem að mikið alkóhól er í honum þannig að það þyrfti ansi meira frost en rétt undir frostmarki til að frysta hann. En það þarf nú ansi meira frost en nokkrar gráður í mínus til að frysta kók og annað á 4-5 tímum en það getur kólnað samt hrikalega mikið og farið undir frostmark þó að það gegnfrjósi ekki á þessum smá tíma. Og svo opnar fólk nú ekki töskurnar beint og þær koma á bílana sem að taka töskurnar úr vélunum :P oftast eru þær opnaðar eftir einhverja klukkutíma og þá er það frost sem að var í hlutunum löngu farið :)
200L Green terror búr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Já! :shock: hvernig stendur þá á því að töskurnar eru ekki hélaðar þegar þær koma úr 25-50 stiga frosti og inná færiband í 10-30 stiga hita.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ætli þær fari ekki bara í afhélunartæki fyrst :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Seinast þegar ég vissi þá má ekki fara undir 0°C í farangurs geymslunni þar sem þétting í lofti myndi gera það að verkum að það safnist ísing á málminn sem er að innan sem myndi þyngja vélina töluverð (= meira bensín yrði notað) og síðan valda bleytu vandamálum þegar niður á jörðina er komið

Tel það líklegra að loft er tekið inn og hitnar við það að reyna kæla hreyflana niður, fer síðan inn í farþega rými og þaðan niður í farangurs geymslu og önnur hólf vélarinnar til að halda sæmilegu hitastigi í vélinni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply