Dýrasti ferskvatns fiskur í heimi ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Dýrasti ferskvatns fiskur í heimi ?

Post by vkr »

Ég er búinn að vera að velta soldið fyrir mér, hvað skildi vera dýrasti fiskurinn þarna úti ?
Ég er búinn að finna einn mjög líklegann kandidata, það er 15" Platinum arowana en Aro Dynasty eigandi slíkrar skepnu hefur hafnað tilboði,
sem hljóðaði uppá $80.000 :vá:

Hérna er smá grein um þennann fisk.
http://www.practicalfishkeeping.co.uk/p ... ?news=1260

Ef að þið vitið um eitthverja rándýra fiska, eða jafnvel eigið eitthverja svona í
dýrari kantinum þá væri gaman að sjá myndir!
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

It was recently offered for sale to prospective buyers by a UK arowana importer for more than £200,000.

þeir vildu fá þetta fyrir hana þegar hún var til sölu....
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Já þetta er engin smá brjálæði..
Og svo er konan að kvarta þegar ég er að kaupa malawi síkliður haha ...
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

vkr wrote:Já þetta er engin smá brjálæði..
Og svo er konan að kvarta þegar ég er að kaupa malawi síkliður haha ...
:lol:
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hvað er $80.000 mikið í krónum
:)
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

sigurgeir wrote:hvað er $80.000 mikið í krónum
það er u.þ.b 6.1 milljón.
Aftur á móti er verðmiðinn sem að þeir settu á hann, í kringum 23millur.
Eða bara ágætis einbýlishús..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

vkr wrote:
sigurgeir wrote:hvað er $80.000 mikið í krónum
það er u.þ.b 6.1 milljón.
Aftur á móti er verðmiðinn sem að þeir settu á hann, í kringum 23millur.
Eða bara ágætis einbýlishús..
Hvar færð þú einbýlishús á 23 millur?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

eg seldi mitt sem var út a garðskaga á 12,6 i januar
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Hehe það er að vísu rétt eins og markaðurinn er í dag..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hérna er ein fín albino asísk arowana á tæpar 14.000.000kr
Image

einhverntíma rakst ég á umræður um dýrasta fisk í heimi og sá minnst á KOI :roll: sem seldist á 160.000.000kr
-Andri
695-4495

Image
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Þessar Aowönur eru ekkert djók :shock:
Hvað er þessi hefðbunda Arowana að kosta ?
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Silver Arowana frá S-Ameríku eru þær algengustu og ódýrustu, kosta litlar svona í kringum 5-10.000kr útúr búð hérna á Íslandi.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Asian arowana er málið, allavega fyrir okkur Rolex spaðana. 8)
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

Post by eyrunl »

I don´t mean to be rude... en hvað er svona spes við þessa fiska? eru þeir svona hrikalega sjaldgæfir?...
Eyrún Linda
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þeir eru í útrýmingarhættu í náttúrunni og útflutningur á þeim bannaður nema gegn leyfi og örmerkingu... svo eru þeir bara svo ógeðsleða töff 8) hehe
-Andri
695-4495

Image
Post Reply