Convict hryggning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Convict hryggning

Post by siggi86 »

Hææ

Hvað tekur það langann tíma frá því að convict hryggnir og að það kemur eitthvað úr eggjunum... annað skipti sem þau hryggna, síðast kom ekkert. Þurfa mamma og pabbi að vera með eggjunum?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það eru svona 3-4 dagar þangað til "kemur eitthvað úr eggjunum".
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Þetta gengur oft brösulega svona fyrst, þau þurfa smá aðlögunartíma.. svo kemur þetta hjá þeim.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

..

Post by siggi86 »

Þurfa mamma og pabbi að vera hjá eggjunum?
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Ég myndi hafa þau hjá eggjunum. Þau eru mjög góðir foreldrar og hjálpa svo seiðunum að finna fæði fyrstu vikurnar.
jæajæa
Post Reply