Já þetta örugglega frekar sjaldgæfir fiskar, án þess að vera með neitt á hreinu..
En ég er að spá að breyta þessu aðeins, það væri gaman að fá að sjá dýrasta fiskinn sem að þið eigið..
Hvort sem að hann kostar 500kall eða eitthvað meira
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
u.þ.b. 10.000 kall stk seldir sem flat head golden nugget (L-017) en eru í raun (L-067) ótrúlega flottir og ég bara mjög sáttur.
þrífast vel og stækka.
hver veit nema að myndir komi svo ? :O)
Þetta er minn dýrasti fiskur til þessa
red terror. kostaði 4900 kr
og svo fór hann að éta aðra fiska líka þannig hann kostar mig meira hér er hann að éta Albino Rainbow Shark
Ég man ekki eftir neinum fisk sem hefur kostað einhverja fúlgu.
Eina sem ég man eftir hafa borgað slatta fyrir er að við sérpönntuðum í gegnum Trítlu fyrir löngu torfu af Corydoras (man ekki hvað marga, var samt einhver slatti.) og borguðum fyrir hana 9000kr en það sem mér sveið mest að þeir voru allri étnir eftir mjög stuttan tíma.
Ég held að dýrasti fiskur sem að ég hef átt sé Black shark sem að ég að vísu keypti í ´dýraríkinu veit ekki hvað hann kostar annarstaðar.. En ég borgaði allavega fyrir hann 3000,- ...
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
dýrasti sem ég á núna er skali 950 kjell... En ég keypti einu sinni 2 fiðrildasíkliður sem dóu mjög fjótlega og minnir mig að þær hafa kostað 1790 kall stykkið.
Ódýrasti er aftur á móti convict, 100 kall á lokunartilboði hjá fiskabúr.