Dýrasti fiskurinn þinn?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Já þetta örugglega frekar sjaldgæfir fiskar, án þess að vera með neitt á hreinu..

En ég er að spá að breyta þessu aðeins, það væri gaman að fá að sjá dýrasta fiskinn sem að þið eigið..
Hvort sem að hann kostar 500kall eða eitthvað meira ;)
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
steing
Posts: 15
Joined: 25 Apr 2008, 13:12
Location: Selfoss

Post by steing »

u.þ.b. 10.000 kall stk seldir sem flat head golden nugget (L-017) en eru í raun (L-067) ótrúlega flottir og ég bara mjög sáttur.
þrífast vel og stækka.
hver veit nema að myndir komi svo ? :O)
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Polypterus Ornatipinnis, minnir að hann hafi verið á milli 12-13 þús.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Þetta er minn dýrasti fiskur til þessa
red terror. kostaði 4900 kr
Image
og svo fór hann að éta aðra fiska líka þannig hann kostar mig meira
:) hér er hann að éta Albino Rainbow Shark :)
Image

Bara gaman að þessu.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Held að dýrasti fiskurinn hjá mér sé Gibbinn minn sem að kostaði alveg heilar 1500 kr :P
200L Green terror búr
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég man ekki eftir neinum fisk sem hefur kostað einhverja fúlgu.

Eina sem ég man eftir hafa borgað slatta fyrir er að við sérpönntuðum í gegnum Trítlu fyrir löngu torfu af Corydoras (man ekki hvað marga, var samt einhver slatti.) og borguðum fyrir hana 9000kr en það sem mér sveið mest að þeir voru allri étnir eftir mjög stuttan tíma.

smá svekkelsi það. :?

ofsalega flott að sjá þá marga saman.
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Ég held að dýrasti fiskur sem að ég hef átt sé Black shark sem að ég að vísu keypti í ´dýraríkinu veit ekki hvað hann kostar annarstaðar.. En ég borgaði allavega fyrir hann 3000,- ...
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

svo margir :s.öruglega eithverstaðar á bilinnu yfir 30þ.of definetly sjávar fiskur
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

já hafa margir kostað skilding í gegnum tíðina, dýrasti núna er 17000
Ace Ventura Islandicus
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ætli það séu ekki sköturnar mínar, 32þús og hin aðeins meira ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

dýrasti sem ég á núna er skali :) 950 kjell... En ég keypti einu sinni 2 fiðrildasíkliður sem dóu mjög fjótlega og minnir mig að þær hafa kostað 1790 kall stykkið.

Ódýrasti er aftur á móti convict, 100 kall á lokunartilboði hjá fiskabúr. ;)
jæajæa
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

held að frontosan hafi verið minn dýrasti fiskur..kostaði 15. þús :)

en núna er ég með 3 borleyi í búrinu mínu..og stykkið af þeim kostar 9 þús :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Óþekktur pleggi, 15900kr. alger demantur :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Minn dýrasti.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

auðvitað þurfti vargurinn að koma og rústa öllum hinum í háu verði :lol:


minir dýrustu eru 2 litlar ancistrur 875 kr stykkið
Last edited by RagnarI on 11 Jun 2008, 23:15, edited 1 time in total.
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image

Image
verðmiðinn á þessum var 49.900kr
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Vó, þess er flottur. Eru hini fiskarnir í búrinu fóður? hann lítur allavega út fyrir að vera mjög grimmur!
jæajæa
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Fanginn wrote:Vó, þess er flottur. Eru hini fiskarnir í búrinu fóður? hann lítur allavega út fyrir að vera mjög grimmur!
fóður :)
Image Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

okey, já ;) Þeir voru fóður ;)

"hræðilega flottur fiskur" !
jæajæa
Post Reply