Fiðrildafiskur bitin

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiðrildafiskur bitin

Post by sono »

Ég er með fiðrildafisk sem að ég var að taka eftir að hann er bitin undir mallanum svoldið mikið? hvað get ég gert ?

http://www.flickr.com/photos/rodrigosala/479413691/
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ertu að meina að svarta klessan fyrir aftan þreifarana sé bit.? Er myndin úr þínu búri?
Ace Ventura Islandicus
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

fiskur

Post by sono »

nei myndin var bara til að sína svipaðan fisk. Hann er bitin ofarlega á mittinu.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú getur gert allt og ekkert.


Ef þú vilt gera eitthvað sem hugsanlega flýtir batanum þá er ágætis byrjun að skella salti í og hækka hitastigið
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

eða gefa fiskunum að éta :D nei þetta var illa sagt. geturu sett hann í sér búr? mæli líka með því.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Post Reply