Jæja ætla að setja smá inn um gubby 'ræktunina' mina Fyrir nokkrum mánuðum ákvá'um við að fá okkur nokkra gúbba og voru fengnir 3 (2 kellingar og 1 kall) í litla krukku. Stuttu seinna stukku ein kelling og kallinn uppur og dóu þannig að eftir varð 1 kelling en nokkrum dögum seinna voru með henni í búrinu 4 seiði. Ekki löngu seinna voru komin 15 seiði í viðbót og var þá ákveðið að fjárfesta í 30 lítra búri því krukkan var orðin frekar lítil fyrir þau. Eitt leiddi að öðru og eru nú komin 2 30lítra búr, 1 180lítra búr og 1 20lítra á leiðinni og svo erum við með eina plastkúlu fyrir kellingar til að eiga í. Ég er svona aðeins farin að pæla meira í litunum núna og er að reyna að meira úrval af litum. Var að fá núna í fyrradag 38 seiði undan tuxedo red pari og er að bíða eftir að japan blue kellingarnar mínar eigi (semsagt báðir foreldrar japan blue). Svo er auðvitaðm alveg heill hellingur af blönduðum litum klíka
Jæja held að þetta sé svona það mesta sem er í gangi núna en ég kem með uppdate reglulega og myndir koma fljótlega
Smá Gubby ræktun
hæjj ég er líka með gubbyana og ég er að bíða eftir að einn konan klári að koma með sín seiði þau eru geggt fá núna en bara að svona pæla er ekki allt allt of mikið að vera með 8 skala í 180 lítra búri þegar ég fékk mér skala þá voru allir að tala um það að einn skali þyfti 100 lítra búr
en alla vega töff að þú sért að spá meira í litum og svona kanski ég endi líka í því og endilega koma með myndir sem maður getur skoðað :d
en alla vega töff að þú sért að spá meira í litum og svona kanski ég endi líka í því og endilega koma með myndir sem maður getur skoðað :d
Hulda (ég)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)
Kíkí (Gári)
Kókó (Gári)
Pjakkur (dverghamstur)