Skjaldbaka með 170l búri (farin)

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Skjaldbaka með 170l búri (farin)

Post by Sóla »

Þarf helst að losna við greyið skjaldbökuna mína afþví ég er að flytja í gamalt hús og hreinlega treysti ekki helv.... gólfinu til að þola þungan undan búrinu. (Einfalt viðargólf, og ofaná það þarfnast viðgerða :omg: )

Hún er RES, (mjög líklega) kvk og ca 20cm. Rosalega falleg og skemmtileg baka (svakalegur prakkari þegar það er fólk hjá búrinu, syndir og sullar eins og brjálæðingur og færir hluti til í búrinu hjá sér)
Búrið er 170lítrar, heimatilbúið og mjög snyrtilegt, borðið undir því fylgir með.


Ég er ekki með fast verð í huga, endilega komið með tilboð og/eða spurningar í es.


Image
Last edited by Sóla on 27 Aug 2008, 11:28, edited 2 times in total.
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

?

Post by gunnikef »

áttu til mynd af búrinu
gunni
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Post by Sóla »

Því miður nei, en skal reyna að koma einni inn sem fyrst.

Þetta fer samt allt saman.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

bömp fyrir sólu
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég efast um að það sé til það gólf sem getur ekki haldið 170l búri. Ekki nema húsið sé óíbúðarhæft..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Post by Sóla »

Já reyndar. Fór einmitt að pæla hvernig baðkerið og ísskápurinn héldust þá hehe, en já, þá er hitt komið upp, að það er hreinlega ekki pláss!

Það virðist vera að ég og kallinn minn eigum bara alltof mikið af drasli fyrir 40fm.


Mútta, þú verður að koma taka eitthvað af þessu! :púki:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Lúvja en mig langar ekkert í skjaldböku!! :takk:
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Post by Sóla »

Hehe ;)

Á hérna 3 stóra poka fulla af þvotti sem þú mátt fá :D

Annars, mynd af búrinu:

Image

Verðið að afsaka hvað það er skítugt..
Post Reply