Scalpz - Búrið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Scalpz - Búrið mitt

Post by scalpz »

jæja ákvað að gera þráð um búrið mitt sem ég byrjaði með fyrir kannski hálfu ári síðan, er að vonast eftir að stækka við mig þarsem ég er bara með 120lítra búr eins og er og auðvitað er stefnan bara uppávið :)

í búrinu eru eftirtaldir fiskar

4 tiger barb
4 golden barb
2 platinium barb
1 albínó barb
3 Black ruby barb (alveg viss að það séu allt kellur :P)
3 einhverjir litlir fiskar sem hreinsa af gróðrinum
1 pleggi
3 sniglar

allavega ættla að setja nokkrar myndir af búrinu og fiskum

Image
Image
Image
Image

svo á konan 2 lítil búr með froskum og salamöndru, einn er pacman
Image

man ekki hvaða tegund hinn er allavega mikið minni og elskar að busla í vatninu
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

eru nokkuð fleiri froskar með pacman? Því að pacman étur ALLT :shock:
átti svona albinóa sem að dó á nokkrum dögum því að hann át ekkert :(
Því að hann dó fékk ég inneign og keypti white lip green treefrog, æðislega skemmstilegur, geymi hann með bombino :lol: stutt í að hann éti þá :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

pacmaninn er auðvitað einn,
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Flottur Clown Pleco (L-104), á einmitt einn svoleiðis villtann :), alveg snilldar fiskur :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

hell flottur mjög hrifinn af honum, verst hvað hann er feiminn greyið
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já þeir eru virkilega feimnir og sérstaklega þegar myndavél er nálægt :D

En það gerir hann bara skemmtilegri því þá sér maður hann sjaldnar :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er það þessi?

Image
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

ahm eina sugan í búrinu allavega
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

ÉG er búin að eiga einn svona gaur í 3 ár og sé hann varla nokkurn tímann. Ég hélt hann væri dauður því ég hafði ekki séð hann í ca. ár en svo var hann eitthvað að væflast fyrir nokkrum dögum.

Fínt hjá þér búrið.
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

takk takk var með búrið uppsett með fullt af plast decoration fannst það alveg off, kom svo heim einn daginn með kassa af grjóti :P fynnst það mikið fallegra og "nátturulegra" svona
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

ákvað að setja inn myndir af bombínó froskinum og salamöndrunni meðan við vorum að skipta um vatn hjá þeim og þeir félagar voru á borðinu á meðan

Töffarinn aka benni
Image
benni og siggi í störukeppni
Image
póse fyrir cameruna
Image
og knús
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Prófaði einu sinni að fá mér litla salamöndru með bombino froskunum, hún var alveg 15 cm, Bombino eltu svo á henni halann og einu sinni náði sá stærsti alveg vel í halann og ætlaði nú bara að éta hana (hefur haldið að halinn væri ormur) :lol: En annars lifir salamandran núna góðu lífi í öðru búri :-)
Hvað gefuru froskunum (mundi láta pacman fá fjölbreitt fóður svo að hann verði ekki svona fölbleikur þegar að hann verður fullorðinn :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

salamandran lifir fínu lífi með bombino, en pacmaninn fær mjölorma og músarunga öðru hverju
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ok, minn gamli fékk ánamaðka, köngulær, músarunga og kribbur :P
Éta ALLT enda skemmtilegir froskar 8)
Whites er sammt skemmtilegri :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply