ég er með gull barba og í gær þá var hann kominn með blett í stærra lagi sem var bláleitur, en í dag er það orðið rauðleitt, ég er grjót í búrinu sem hann gæti hafa rispað sig á en það sem mig vantar að vita gróa ekki svona hlutir eðlilega?
hann hefur samt hagað sér skríngilega syndir alltaf framm og til baka aftast í búrinu
Þetta er líklega bakteríusýking, sérstaklega fyrst hann syndir furðulega.
Ég ráðlegg þér að farga honum strax frekar en að taka áhættuna á að sýking breiðist um búrið.