Sjaldgæfir Polypterus

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ertu kominn á klakkan?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hvaða Polypterus er kallaður tiger dragon? er á spáni og var að skoða fiska sá einn gulper og einhverja Polypterusa sem voru merktir tiger dragon
fann ekkert þegar ég googlaði
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það eru til fullt af svona nöfnum á þeim sem eiga að vera "flott" og hvetja til kaupa :)
tiger dragon gæti t.d. verið delhezi eða endlicheri með tilvísun í mynstrið á þeim.

Kíktu á þennan þráð, þá ættiru að sjá hvaða tegund það var sem þú sást í búðinni:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2841
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

komu ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:(
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvað kom ekki?.var að spyrja sikliðunna hvort hann væri kominn aftur frá dk eða ertu kanski ekki farinn?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nei er ekki kominn á klakann, enn í dk.
var að spyrja um bassa. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Andri Pogo wrote:það eru til fullt af svona nöfnum á þeim sem eiga að vera "flott" og hvetja til kaupa :)
tiger dragon gæti t.d. verið delhezi eða endlicheri með tilvísun í mynstrið á þeim.

Kíktu á þennan þráð, þá ættiru að sjá hvaða tegund það var sem þú sást í búðinni:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2841
það var örugglega P. Bichir bichir eða P. Bichir lapradei kostaði 50 evrur :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

kannski lapradei en ekki bichir bichir, hann er sá fágætasti, nýlega fundinn og aðeins fáanlegur í japan í dag ef ég man rétt.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Finnst varla í Japan, örfáir hafa fengið Bichir bichir eða Ansorgii þegar það hefur verið að kaupa stóra lapradei :-)
Hann er sá fágætasti eins og Andri segir, AFAR sjaldgæfur :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Díses kræst Arnar kauptu og smyglaðu til landsins maður :o :o :o :shock: 8) Skal kaupa Lap. á 8000kr. af þér ef að þú kemur með 1stk. til landsins :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

P. Endlicheri endlicheri - 81+

lang flottastur finst mér
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er búinn að senda fyrirspurn af síðu, pantaði nokkra fiska þar af meðal P. Endli.
Pantaði:
1x P. Endli
2x Temensis peacock Bass
2x Monoculus pbass
2x Orinocrenis pbass
2x Occellatus pbass
3x RTC :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply