jæja ákvað að gera þráð um búrið mitt sem ég byrjaði með fyrir kannski hálfu ári síðan, er að vonast eftir að stækka við mig þarsem ég er bara með 120lítra búr eins og er og auðvitað er stefnan bara uppávið
í búrinu eru eftirtaldir fiskar
4 tiger barb
4 golden barb
2 platinium barb
1 albínó barb
3 Black ruby barb (alveg viss að það séu allt kellur )
3 einhverjir litlir fiskar sem hreinsa af gróðrinum
1 pleggi
3 sniglar
allavega ættla að setja nokkrar myndir af búrinu og fiskum
svo á konan 2 lítil búr með froskum og salamöndru, einn er pacman
man ekki hvaða tegund hinn er allavega mikið minni og elskar að busla í vatninu
eru nokkuð fleiri froskar með pacman? Því að pacman étur ALLT
átti svona albinóa sem að dó á nokkrum dögum því að hann át ekkert
Því að hann dó fékk ég inneign og keypti white lip green treefrog, æðislega skemmstilegur, geymi hann með bombino stutt í að hann éti þá
ÉG er búin að eiga einn svona gaur í 3 ár og sé hann varla nokkurn tímann. Ég hélt hann væri dauður því ég hafði ekki séð hann í ca. ár en svo var hann eitthvað að væflast fyrir nokkrum dögum.
takk takk var með búrið uppsett með fullt af plast decoration fannst það alveg off, kom svo heim einn daginn með kassa af grjóti fynnst það mikið fallegra og "nátturulegra" svona
Prófaði einu sinni að fá mér litla salamöndru með bombino froskunum, hún var alveg 15 cm, Bombino eltu svo á henni halann og einu sinni náði sá stærsti alveg vel í halann og ætlaði nú bara að éta hana (hefur haldið að halinn væri ormur) En annars lifir salamandran núna góðu lífi í öðru búri
Hvað gefuru froskunum (mundi láta pacman fá fjölbreitt fóður svo að hann verði ekki svona fölbleikur þegar að hann verður fullorðinn