Kominn í 300l. [Nýjar myndir!]
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
já skil..Birkir wrote:já auðvitað. Það er sjaldan hægt að spá hvort svona gangi upp. Yfirleitt gerir það það en kosturinn við að hafa fleiri en 3 þá geta fiskar hugsanlega parað sig saman eða ef þú sérð einhvern sem er ekki að passa saman við restina þá getur þú alltaf selt eða skipt honum. Þannig er síkliðubransinn.
en þú kannski segir mér verð og staðsetningu þína svo ég geti klárað að pæla í þessu..?
Fór í fiskabúr.is í gær og verslaði mér þrjá fiska.
1 Albino brúsknef
2 Rauða óskara
Skelli inn myndum eftir helgi.
Ein spurning hér, er eðlilegt að óskararnir séu svona voðalega feimnir þegar þeir fara first í búrið?
Mínir fóru bara niður á botn og út í horn og voru eins og þeir væru að drepast og ég var með alveg hnút í maganum ég var svo stressaður yfir þessu!..
1 Albino brúsknef
2 Rauða óskara
Skelli inn myndum eftir helgi.
Ein spurning hér, er eðlilegt að óskararnir séu svona voðalega feimnir þegar þeir fara first í búrið?
Mínir fóru bara niður á botn og út í horn og voru eins og þeir væru að drepast og ég var með alveg hnút í maganum ég var svo stressaður yfir þessu!..
mjög eðlileg hegðun hjá óskar í nýju búri og kæmi mér ekki á óvart þó þeir myndu ekki heldur éta fyrstu vikuna . en fylgstu samt með þeim .Mr. Skúli wrote:
Ein spurning hér, er eðlilegt að óskararnir séu svona voðalega feimnir þegar þeir fara first í búrið?
Mínir fóru bara niður á botn og út í horn og voru eins og þeir væru að drepast og ég var með alveg hnút í maganum ég var svo stressaður yfir þessu!..
Tók nokkrar myndir af nýbúunum.
Ég verð bara að segja að það er fáránlegt að ég hafi ekki fengið mér óskar fyrr!.. ég alveg hreint dýrka þessa fiska!.. ógeðslega skemmtilegir!
Myndir:
Ekkert voða góð mynd en samt sem áður þá sýnir hún óskarana mína.
Óskararnir aftur
Albínóinn á rótinni sinni.
Gibbinn flotti flotti!
Myndirnar eru svoldið leiðinlegar því það er svona tuskuryk á búrinu og svo hafði ég lítinn tíma til að taka myndirnar:/
og eitt enn! GETUR EINHVER SELT MÉR XD MINNISKORT?
Ég verð bara að segja að það er fáránlegt að ég hafi ekki fengið mér óskar fyrr!.. ég alveg hreint dýrka þessa fiska!.. ógeðslega skemmtilegir!
Myndir:
Ekkert voða góð mynd en samt sem áður þá sýnir hún óskarana mína.
Óskararnir aftur
Albínóinn á rótinni sinni.
Gibbinn flotti flotti!
Myndirnar eru svoldið leiðinlegar því það er svona tuskuryk á búrinu og svo hafði ég lítinn tíma til að taka myndirnar:/
og eitt enn! GETUR EINHVER SELT MÉR XD MINNISKORT?
gibbar eru ógeðslega fallegir!..
það sem mér vantar núna er bara eitt búr með riiiisa botni!.. nóg sundpláss fyrir pictusa og sugur og hákarla og svona:D og svo þarf það að vera soldið hátt svo óskararnir fá nóg pláss uppi
t.d. búrið með kóröllunum í dýragarðinum.. nema mitt þarf að vera helmingi hærra!.. hver er til í að stryrkja mig?..
það sem mér vantar núna er bara eitt búr með riiiisa botni!.. nóg sundpláss fyrir pictusa og sugur og hákarla og svona:D og svo þarf það að vera soldið hátt svo óskararnir fá nóg pláss uppi
t.d. búrið með kóröllunum í dýragarðinum.. nema mitt þarf að vera helmingi hærra!.. hver er til í að stryrkja mig?..
smá uppdate, ég skellti í búrið í gær einum senegalusi sem ég fékk í fiskabúr.is og nokkrum gúbbý fyrir herra pictus en neei hann fékk ekkert heldur áta litlu óskararnir mínir þá ALLA :O og þetta voru ekkert allt einhverjir pínu gúbbýar!.. en jæja.. ég verð bara að fara að rækta til að skella í búrið fyrir litlu kappana!..
skelli inn myndum af senegalus seinna, en er ekki alveg svo viss með gúbbýana!
skelli inn myndum af senegalus seinna, en er ekki alveg svo viss með gúbbýana!
í dag er nú búið að bæta hressilega í búrið!..
fór í gær í fiskabúr.is og náði mér í:
3x 1cm brúsknefi
1x 3cm brúsknef
2x íslenska ála
og svo eftir fundinn:
20x neon tetrur
1x 4cm albino gibbiceps
3x 5cm demantssíkliður (Birkisfiskar)
ég er ekki alveg klár á því hvað er mikið eftir af neon tetrum lengur, demantarnir og óskararnir fóru á spítt tripp þegar þær komu!
fór í gær í fiskabúr.is og náði mér í:
3x 1cm brúsknefi
1x 3cm brúsknef
2x íslenska ála
og svo eftir fundinn:
20x neon tetrur
1x 4cm albino gibbiceps
3x 5cm demantssíkliður (Birkisfiskar)
ég er ekki alveg klár á því hvað er mikið eftir af neon tetrum lengur, demantarnir og óskararnir fóru á spítt tripp þegar þær komu!
Update!
Jæja ég er mikið búinn að bæta og breyta frá síðasta updatei.
Staðan er núna svona í búrinu:
2x Red óskar
3x Demantssíkliður
2x íslenskir álar
4x Mogurnda mogurnda (ástralskir)
6x brúsknefir (2 stórir og 4 litlir)
2x gibbar (einn venjulegur og einn albino)
2x kuhli álar
1x senegalus (held ég)
1x rauðuggahákarl
23 stykki í búrinu!
svo í breytti ég aðeins uppstyllinguni í búrinu og læt nokkrar myndir flakka með þessu nýja og svona.
svona er búrið í dag, soldið meira sundpláss og svona!
ástralinn að skoða sig um "put a shrimp on the barbie ay!"
stærri álinn eitthvað að kíkja útúr condoinu sínu!..
og svo er demanturinn að passa að ég éti ekki hrognin sín..
Jæja ég er mikið búinn að bæta og breyta frá síðasta updatei.
Staðan er núna svona í búrinu:
2x Red óskar
3x Demantssíkliður
2x íslenskir álar
4x Mogurnda mogurnda (ástralskir)
6x brúsknefir (2 stórir og 4 litlir)
2x gibbar (einn venjulegur og einn albino)
2x kuhli álar
1x senegalus (held ég)
1x rauðuggahákarl
23 stykki í búrinu!
svo í breytti ég aðeins uppstyllinguni í búrinu og læt nokkrar myndir flakka með þessu nýja og svona.
svona er búrið í dag, soldið meira sundpláss og svona!
ástralinn að skoða sig um "put a shrimp on the barbie ay!"
stærri álinn eitthvað að kíkja útúr condoinu sínu!..
og svo er demanturinn að passa að ég éti ekki hrognin sín..