Gæludýraverslanir-sendingar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Gæludýraverslanir-sendingar

Post by Jakob »

Var að hugsa hvort að eitthvað af "spennandi" fiskum eru í einhverri búð.
Eins og P. Sutchi, Bassar, RTCxTSN, TSN. Arówönur, Hnífafiskar, paroon shark.Gar :)
Einhver sem að hefur hugmynd um hvort að eitthvað af þessu sé í búðum því að ég er útí DK :) Mundi bara hringja og láta taka frá fyrir mig :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Datnoid
Snakehead
Polypterus

???
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki best að hringja bara í þessar verslanir.
Þá færðu líka ferskustu upplýsingarnar.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

sammála vargi... best að spurja fólkið sem er með búðirnar... :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

hann er nú í legolandi þannig að ég held að það sé svolítið dýrt að hringja fyrir hann. en samt held ég að það sé best að spá í þessu þegar þú ert kominn heim.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það hlítur nú að vera hægt að taka sér frí frá fiskakaupum ef maður er ekki á landinu. :?
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

rétt vargur mikið rétt. enda er reynsla sú að það er ekki mikið framboð af fiskum á þessum árstíma.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef nánast ekkert verið að kíkja í búðir undanfarið þannig að ég veit ekki með úrvalið en ég kíkti í Dýragarðinn í dag og þar var stútfull búð af fiskum.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Naggur og Vargur: Vil bara ekki missa af neinu sérstaklega Arowönum og Bössum :lol:
Takk takk Ásta, veit ekki hvort að ég hringi eða eitthvað :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Síkliðan wrote:Naggur og Vargur: Vil bara ekki missa af neinu sérstaklega Arowönum og Bössum :lol:
Takk takk Ásta, veit ekki hvort að ég hringi eða eitthvað :-)
þú virkar svo hokinn af reynslu að mér finnst að þú ættir að breyta nikkinu í THE MAN, en hefurðu ekki pælt í að kynblanda rafmagnsál og svona Bass :shock: yrði mögnuð útkoma!
Ace Ventura Islandicus
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Síkliðan wrote:Naggur og Vargur: Vil bara ekki missa af neinu sérstaklega Arowönum og Bössum :lol:
Takk takk Ásta, veit ekki hvort að ég hringi eða eitthvað :-)
Ef þú vilt ekki missa af neinu þá þarftu bara að sérpanta fiskana.
animal wrote: þú virkar svo hokinn af reynslu að mér finnst að þú ættir að breyta nikkinu í THE MAN, en hefurðu ekki pælt í að kynblanda rafmagnsál og svona Bass :shock: yrði mögnuð útkoma!
Ef maður kynblandar þessum fiskum kemur bara út rafbassi sem er varla sjaldgæft. Ég á nokkra þannig og spila oft á þá.
Annars þarf maður að vera viss um í svona kynblöndun að Bassinn sé eitthvað fyrir BDSM því rafmagnsállinn gefur frá sér allt að 650v.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

:roll: jam gaman af þessu
Post Reply