Þá er komin ákvörðun hjá mér að selja dollarana mina.
Þeir eru fimm og eru i kring um árs gamlir.
þeir eru hraustir og sterklegir að sjá enda vel aldir.
Hef bara ákveðið að snúa mér alfarið að Discusum svo þeir verða að fara.
Út úr búð kosta þeir 2600 kall stykkið svo þeir fara varla fyrir minna en 3500 kall stykkið ef þeir eru keyptir allir i einu enda sel ég þá bara þannig.
Þetta eru flottir fiskar og þegar sólarglapi nær að skina á þá þá magnast silfurliturin á þeim og þaðan fá þeir nafnið þar sem þeir skina eins og silfur dollari.
Þeir sjást vel á þessu myndskeiði á youtube
http://youtube.com/watch?v=cBufZAsa9fU
Það má svara mér hér senda pm eða hreinlega bara hringja i mig i sima 8407541 til að fá upplýsingar.
Kv
Lalli
Silver dollarar til sölu.
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Þeir kosta littlir ca 2500 kall út úr búð en verðið er alltaf umsemjanlegt bara að báðir aðilarnir séu sáttirÁsta wrote:Eiga ekki verðin að snúa hinsegin? 3500 úr búð og 2600 sem þú vilt fá?
Þeir hafa stækkað töluvert uppá siðkastið og mig kemur ekki á óvart þó að hryggning eigi sér stað ínnan tiðar.
Ég held að ég sé með þrjár kellur og tvo kalla hérna.
Þakka hrósið naggur
Kv
Lalli