Ekki vill svo skemmtilega til að einhver er með búrið sitt fullt af jack dempsey seiðum, ef svo er þá get ég tekið nokkur

Annars er ég að leyta að ungu pari eða ungfiskum sem hugsanlega eiga eftir að parast.
Smávægilegt gjald fyrir fiskana er í boði ef eigandi óskar eftir því.
P.S. Ef þið lesið þetta og eigið einhver seiði, önnur en JD,en þó Amerískar Síkliður, þá endilega að bera það undir mig, og mér gæi snúist hugur

Takk fyrir.