Ljósmyndakeppni III ´07

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Ljósmyndakeppni III ´07

Post by Vargur »

þá er það ljósmyndakeppnin.

Þátttakendur skulu senda mér myndir eða link á þær í einkapósti eða í tölvupósti á fiskaspjall@fiskaspjall.is fyrir 17. febrúar.
Vinsamlega merkið póstinn Ljósmyndakeppni III ´07
Myndir skulu ekki vera stærri en 640x480.
Ég mun svo setja inn myndirnar naflaust þegar fresturinn er búinn.

Eigandi bestu myndarinn fær 4.500.- kr. inneign í verslun Fiskabur.is í boði Sliplips.

Eins og vanalega má myndefnið vera hvað sem er fiskatengt, eina skilirðið er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Betra að vera tímanlega!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Ein mynd á mann?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Eyberg

Post by Eyberg »

Er ekki loka frestur í dag?

Kveðja Eyberg
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Eyberg wrote:Er ekki loka frestur í dag?
Jú, mér sýnist það.

Allir sem ekki hafa sent inn mynd en ætla að vera með, drífa sig!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lengjum aðeins frestinn. Ég stytti hann nefnilega aðeins núna og ætla þá að hafa kosninguna aðeins lengri.
Ég set upp keppnina á sunnudag þannig menn hafa tíman þangað til að senda inn mynd.
Post Reply