Channallabes Apus

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Channallabes Apus

Post by SandraRut »

Ég fékk eitt svoleiðis stykki gefins, hún er ekki stór, kannski um 6-7cm.
Þær verða held ég um 10-12

Ég fékk hana bara alveg venjulega, hún er það ennþá, nema þvílíka bungan komin á magann á henni, ég er 98% viss um að hún sé að fara að hrygna, eða hvað?

Ég er með kastala í búrinu mínu, og hún er alltaf þar inní, veit ekkert hvort hún sé kannski búin að hrygna.

Hvað á ég að gera þegar ég sé annaðhvort lítil egg, eða pínulítil seyði fara syndandi um?

Mig langar að halda þeim á lífi :)
Borðar hún þau sjálf, eða gera hinir fiskarnir það ef þeir komast í seyðin?

Á ég að taka bara seyðin frá eða mömmuna líka?
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Það er yfirleitt ekki líklegt til afreka þegar fiskur hrignir 1, jafnvel þó hann sé alveg venjulegur, verður annars 30 cm
Ace Ventura Islandicus
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það sem animal sagði :)

Það þarf líklega einhver að fara yfir fuglana og býflugurnar með þér ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

Jaaaá, hahaha :lol:

Vá, ég trúi ekki að ég hafi ekki fattað þetta :roll:

Svolítið ljóshærð hérna.
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Velkomin í ljóskuklúbbinn, ég er formaður!
Hahahahahaha.... :P
SandraRut
Posts: 118
Joined: 29 May 2008, 16:42

Post by SandraRut »

Takk fyrir, takk fyrir 8)
Sandra Rut
Tveir hundar
96lítra Blandað fiskabúr
84lítra Humrabúr
16lítra aukabúr
Post Reply