Skrautfiskur - Næsti félagsfundur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Skrautfiskur - Næsti félagsfundur

Post by Andri Pogo »

Næsti fundur Skrautfisk - félagi fiskaáhugafólks verður miðvikudaginn 18. júní kl. 20.

Fundurinn verður haldinn heima hjá okkur Ingu að Víðivangi 11 kj, Hafnarfirði.

Fundurinn er einungis fyrir félagsmenn og þeir félagsmenn sem hyggjast mæta vinsamlega látið mig vita í einkapósti.
Þeim sem hafa hug á að ganga í félagið er velkomið að mæta og þurfa þá að greiða árgjald fyrir ´08 kr. 2.500.- og njóta þá allra fríðinda sem því fylgja að vera í félaginu.
Þeir sem hafa hug á að gerast félagar vinsamlega setji sig í samband við Varg eða Ástu.

Image
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vildi bara minna á þetta :wink:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Fundurinn er annað kvöld :veifa:
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

góðar veitingar verða hehe :wink: :yay:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sushi á nöktum kvenlíkama?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:Sushi á nöktum kvenlíkama?
haha akkúrat :P :ojee:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

I´ll be there :D
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

heyrðu ég og konan komum :D þ.e. ef við getum skráð okkur á staðnum.. hva segiru við því ásta?
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

það er hægt að skrá sig á staðnum :)

viljum endilega sjá sem flesta :wink: þetta er voða gaman að skoða svona hjá öðrum :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Við reddum því á staðnum :wink:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ekki alveg víst með mig - ég er uppí sumarbústað og það getur verið að ég komi ekki fyrr en á fimmtudaginn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Mín kemur.. og hlakkar mikið til!
Má ekki pottþétt taka myndir af öllum fiskum? látið mig vita ef það eru einhverjir sem má ekki taka af...
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neinei það má taka myndir af öllu saman mín vegna.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já og fyrir þá sem villast auðveldega, hérna er kort sem ég skellti saman fyrir síðasta heimafund hérna:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

glæsó!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja nú fer hver að verða síðastur að skrá sig! :)
-Andri
695-4495

Image
Post Reply