Búrin okkar - Hanna og Pasi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

vatnskipti

Post by pasi »

tókum vatnsskipti í öllum búrunum í dag og skiptum út ca. 70prósent í hverju búri :) og settum allskonar bætiefni útí búrin (eina tegund fyrir hvert búr) það er auðvitað allt á fullu í gúbbý búrinu :) seiðabúrið fyllist alltaf meira og meira með hverjum deginum sem líður :D fyrsta helgin í langan tíma sem það bættust engir nýjir fiskar í hópinn.. er allveg að gefast upp á gullfiskunum... virðist ekki vera möguleiki á að hafa vatnið tært hja þeim... þeir grugga svo svakalega :( en annars set ég einhverjar myndir inn á morgun :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

andsk.... flest allir guppy eru dauðir eða með eikverja sýkingu :evil: fer alveg að fara að gefast upp á þeim... fá mér bara eikvað annað :!: Og til að toppa þetta alveg var einn skalinn dauður þegar við komum heim úr vinnunni... Maginn á honum var soldið uppþemdur og það var eins og það vantaði roðið á hann á sporðinum (gæti verið af því ein ancistran var að éta hann en vil bara vera alveg viss... ) ef einhver kannast við þetta eða veit akkuru etta gerðist fyrir hann endilega látið mig vita
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

jæja.... eftir þessa blessuðu jarðskjálfta eru flest öll búrin eiginlega hálftóm og við erum að spá í að hafa þau bara þannig í eikverja daga bara sona just in case (það eru nebblega ennþá að koma slatti eftirskjálftar). Við vorum að vísu búin að tæma 60lítra búrið og flytja alla eftirlifandi guppy í synadontis búrið annars hefði það ábiggilega bara sprungið eða eikvað... misstum ekki nema einn guppy í öllum skjálftunum sem er betra en við héldum... bjuggumst við að það myndi allt drepast :? annars eru mestu fréttirnar úr seiðabúrinu.. það er loksins farinn að koma litur í nokkur og þau eru orðin ca 1-2cm... Annars er bara pælingin núna hvað við eigum að hafa í 60lítra búrinu.. Er búin að gefast uppá því að hafa guppy í því :evil:
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

úff... loksins verið að tæma búrin og rétta hilluna og búrin til eftir jarðskjálftann .. það dó nú ekki nema einn guppy og einn eplasnigill í skjálftanum (auðvitað þurfti það að vera uppáhalds snigillinn) set inn myndir þegar búið er að setja hilluna upp aftur :)
mynd af sniglinum sem dó: (blessuð sé minning hans)
Image
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

60lítra búrið loksins komið aftur upp þó að ekki séu íbúarnir margir. Er með 3 ca 5cm geðveika Blue Acara og tríó af ancistrum og ég er ekki frá því að ancistrurnar séu að hrygna. Er með sona pínulítið ker og kallinn er búin að vera inní því í einhverja tvo daga og núna er hann búin að loka eina kellinguna af inní því... Tekur það ekki ca viku fyrir hrognin að verða frísyndandi?? Hlakka til að sjá hvort að þetta virki eitthvað hjá honum :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

jæja ætli það sé ekki komin tími á update :D sko Blue Acara eru búin að hrygna og það klaktist úr því í gær, ancistrukallinn er ennþá inní helli og lætur ekki sjá sig nema rétt svo sporðinn. Svo var skalapar í 180lítra búrinu líka að hrygna en ég býst ekki við miklu úr því.. helmingurinn af hrognunum orðin hvít og litlar líkur á að þau fái að vera í friði með þetta. Síðan var að bætast við eitt búr í viðbót en það er 500lítra með 2 stórum óskurum, 2 stórum mídusum, 1 litlum mídas og einhverjum 2 börbum sem ég ætla hér með að auglýsa til sölu eða eitthvað:D einnig skelltum við hákarlinum og afríska fiðrildafiskinum oní með þeim...

Heildarlítrafjöldinn er semsagt orðinn 1140lítrar og við erum með eitt tómt 160lítra :?

en hva segiði hvernig líst ykkur á?? og er einhver hérna sem langar í barba, ætla að reyna að komast að því hvernig barbar þetta eru
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

Var að komast að því að þetta eru Longfin Barbar :D Endilega ef einhver vill þetta hafið þá samband.. okkur finnst þetta ekki alveg passa með okkar fiskum
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er orðið mjög flott, myndir af 500L búrinu takk, er með 2 mídas fyrir þig :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég myndi ekki treysta síkliðunum fyrir fiðrildafiskinum
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

það er nákvæmlega það sama og ég sagði.. en já Síkliðan við ætlum að taka mídasana, óskarinn, green terrorinn og parooninn í kvöld ef þeir eru ekki farnir
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er útí Danmörku til laugardags svo að þið getið komið á sunnudag eða mánudag :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

myndir af 500l búrinu :) er að láta smíða fyrir mig lok á það :) kemur í næstu viku :D en fram að því lítur búrið sona út:
kemur ágætlega út í stofunni
Image
Image
Image

og eitt comment fyrir varginn: Lamirnar á hillunni eru ryðfríar :D :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

glæsilegt, maður verður að kíkja við næst þegar maður er í sveitinni :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er miklu skemmtilegra að sulla í þessu en hinu ruglinu 8)
Flott hjá ykkur.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju með búrið-aftur Hanna og Pasi.

...Til hamingju Guðjón að vera búinn að losna við búrið :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

takk takk :D endilega kíkja við :D alltaf gaman að fá fólk í heimsókn sem hefur áhuga á þessu :D og ég er allveg sammála ástu :D miklu skemmtilegra að buslast í þessu búri en hinum :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Svo hrygnir Mídas parið og búrið lagt undir af þessum 2 terroristum :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

en búrið á samt örugglega eftir að breytast helling :D ætla að pússa skápinn upp og mála hann og breyta þessu einhvað :D þetta verður spennandi verkefni :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Tilhamingju með búrið, þetta kemur bara helv. vel út ;)
Hver er að græja lok fyrir ykkur ? ;p
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

ég fæ vonandi að sjá þetta einhverntíman hjá ykkur. lokkar vel
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

vkr : frændi kallsins míns er að vinna í verksmiðju sem sér um utanhússklæðningar og hann ætlar að redda þessu fyrir okkur :) En já auðun eins og var sagt hérna að ofan þá er öllum alveg meira en velkomið að kíkja ef þeir eiga leið í sveitasæluna :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Flott 500L búrið, spennandi íbúar sem þið eruð með (Óskararnir)

Gaman að hitta ykkur i gær..
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

takk fyrir það Brynja og sömuleiðis :D Hlakka til að sjá myndirnar af fundinum
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hanna wrote:takk fyrir það Brynja og sömuleiðis :D Hlakka til að sjá myndirnar af fundinum
Það eru myndir í félagaspjallinu, er ekki búið að opna þar fyrir ykkur?
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

neibb... :( ekki ennþá.. (allveg síðan í gærkvöldi) :P langar nú soldið að kíkja inná félagsspjallið..
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég skal biðja aftur um það
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

takk ásta :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

takk fyrir það :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

jæja :) þá er ég búinn að mála standinn undir 500l búrinu :D þetta er að verða helv. flott :) nú er bara að bíða eftir að þetta þornar og verður smekklegt :) kem með myndir á eftir af framkvæmdum..
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

nýmálað og fínt :) (málningin ennþá blaut)
Image
og smá samanburður (þótt það sjáist ekki mikill munur á myndum):
Image
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Post Reply