Fiskarnir mínir (myndir)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskarnir mínir (myndir)
Hér eru nokkrar myndir af dýrahaldinu hjá mér. Þetta eru ekki myndir af öllu og það en þetta er allavega eitthvað
Þetta er 1 af 2 betta kellum sem ég á. Hún er mjög feimin við kallinn þessi en hún er ekki feimin við mig. get klappað henni í búrinu.
Black Molly kella. Myndast ekkert rosalega vel. er með 5 molly´s
2 nýjir SAE. Þessir fiskar halda sig aðalega á botninum. Kanski stressaðir vegna nýja heimilisins.
1 af 5 Pakí bótíjum sem ég á. Þær eru feitar og pattaralegar. Eru held ég aðeins að narta í plönturnar mínar en þær eru fullar af lífi og sí étandi.
Þetta er 240l búrið sem heldur utan um þetta samfélag.
Önnur mynd af 240l búrinu.
Þetta er Pegginn minn hann Plegolas. Hann er alltaf á ferðini á daginn og hann slakar á á nóttini. Hann er yfirleitt einhverstaðar þar sem maður sér hann.
Sverðdragara seiðabúrið. c.a 15-20 seiði og ein Ancistra.
Önnur mynd af Swordtail vöggustofuni.
Skallakallinnminn.
Þessi mynd var bara í skemmtilegum fókus. Kanski soldið klæmin
Flotti sverðdragarakallinn minn. Hann er alger alpha kall og hann dominerar kellurnar í búrinu.
Upside down catfish. Þessi fiskur sést sjaldan. Og hann sindir hratt. Ég hef aldrei séð hann taka baksund en ég á það kanski eftir. Nema að þetta sé miskilningur hjá mér og að þetta sé ekki upside down.. hmm..
En allaveg hér eru myndir. Löngu tímabært að ég sendi þetta inn.
Þetta er 1 af 2 betta kellum sem ég á. Hún er mjög feimin við kallinn þessi en hún er ekki feimin við mig. get klappað henni í búrinu.
Black Molly kella. Myndast ekkert rosalega vel. er með 5 molly´s
2 nýjir SAE. Þessir fiskar halda sig aðalega á botninum. Kanski stressaðir vegna nýja heimilisins.
1 af 5 Pakí bótíjum sem ég á. Þær eru feitar og pattaralegar. Eru held ég aðeins að narta í plönturnar mínar en þær eru fullar af lífi og sí étandi.
Þetta er 240l búrið sem heldur utan um þetta samfélag.
Önnur mynd af 240l búrinu.
Þetta er Pegginn minn hann Plegolas. Hann er alltaf á ferðini á daginn og hann slakar á á nóttini. Hann er yfirleitt einhverstaðar þar sem maður sér hann.
Sverðdragara seiðabúrið. c.a 15-20 seiði og ein Ancistra.
Önnur mynd af Swordtail vöggustofuni.
Skallakallinnminn.
Þessi mynd var bara í skemmtilegum fókus. Kanski soldið klæmin
Flotti sverðdragarakallinn minn. Hann er alger alpha kall og hann dominerar kellurnar í búrinu.
Upside down catfish. Þessi fiskur sést sjaldan. Og hann sindir hratt. Ég hef aldrei séð hann taka baksund en ég á það kanski eftir. Nema að þetta sé miskilningur hjá mér og að þetta sé ekki upside down.. hmm..
En allaveg hér eru myndir. Löngu tímabært að ég sendi þetta inn.
þessi synodontus er kallaður talking catfish hér á landi (þetta er samt ekki rafael) erum einmitt með einn svona... þetta eru soldið leiðinlegir fiskar... (að mínu leiti) eru oftast í felum en fara á ferðina á nóttunni.. ef þú vilt sjá hann oftar þá er bara að slökkva ljósin (minn fer reyndar á ferðina á matartíma)
en by the way þá er þetta upside down catfish:
en by the way þá er þetta upside down catfish:
Re: Fiskarnir mínir (myndir)
SAE Eru hópfiskar, 5stk+ er góður hópur, endilega bara bæta 3 við og þá muntu sjá eltingarleiki og fífla læti í þeim ekki ósvipað og með bótíurelgringo wrote: 2 nýjir SAE. Þessir fiskar halda sig aðalega á botninum. Kanski stressaðir vegna nýja heimilisins.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
takk fyrir það. Já ég hélt það líka en ég hringdi í dýraríkið á grensás og sá fróði þar sagði að Flying fox sé með litla veifara á munninum. Einnig hef ég lesið að svarta línan hættir við byrjun sporðsins en á SAE þá fer hún alveg í gegn. Fiskarnir á myndini eru ekki með veifara og línan fer eftir öllum búknum. En mér finnst þeir haga sér óeðlilega. hanga alltaf við botninn og hreifa sig ekki fyrr en bótíjurnar fara að atast í þeim.
Ég verð að segja. Ég er enþá efist í þessu.
Ég verð að segja. Ég er enþá efist í þessu.