Bardagafiskur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

Bardagafiskur?

Post by fiskar:* »

:P hæ hæ ég er með bardagafisk í 10 L búri ég veit að það er ekki sérstaklega gáfulefgt að troða honum í svona smá dollu en þetta er bara tímabundið :P þannig spuringinn er hvaða fiskar passa með bardagafiskinumm mínum væri ekki bara gott að fá kanski eina eða tvær kellur handa honum eða? hvaða aðrir fiskar myndu passa honum ekki í þessari dollu heldur hinu búrinu sem ég er bráðlega að fá :)
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

það gengur ekki að vera með fleiri en einn bardagafisk í búri :)
ég hef prófað að hafa bardagafisk með gúbbí..og það gengur ágætlega nema að bardagafiskarnir eiga það til að narta í slörið á gúbbí fiskunum..
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Dóttir mín var með bardagafisk með gullfiski í svipaðri stærð.... það byrjaði með smá böggi og endaði með því að bardagafiskurinn át augað úr gullfiskinum.... ekki mjög snyrtilegt.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

það er ekki hægt að hafa kellingar með þeim...þeir drepa þær bara
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þeir fíla sig bara vel einir. myndi ekkert vera að troða fleiri fiskum i 10L dollu :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

takk

Post by fiskar:* »

ojj en eru gullfiskar ekki bara svona geta ekki verið með öðrum tegundum og e´g er búinn að prófa að hafa hann í stórabúrinu með gúbbum þeir þurfa víst að vera þrjátíu með honum en ég var að meina ég er að fara að fá mér stærri búr um kanski að eins stæra en áttatíu lítra þannig ég var að spá ef ég gæti haft hann með einthverjum fiskum í því en mér fynst han svoo loonley þarna í þessari dollu hann er eikkað svo niðurdregin og svo borðar hann svo lítið mér datt bara í hug að hann myndi veraglaður að fá sér herbekis félaga en svo hann ætti bara að vera rosalega happy svona
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

held að það sé frekar öfugt.... gullfiskar geta verið með öðrum fiskum sem þola sama hitastig..... svo lengi sem þeir passa ekki upp í munninn á þeim.
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

Post by fiskar:* »

váá okey cool en hvaða hitastig þurfa gullfiskar? :-)
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

stofuheitt eins og bardagafiskurinn, ég er með zebradanio, corydoras og ancistrur með gullfiskunum, var á tímabili með gúbbí með þeim en þeim leið ekkert sérstaklega vel á þessum hita.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gullfiskar eru kaldvatns fiskar. kjörhitastigið er um 20 gráður.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply