Tjörnin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Massíft - lítur vel út!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

gudrungd: Ætla að setja torf bara ofaná bakkann, Takk

Ásta: Ég er fljótur að flestu 8) og jú það fara fult af plöntum :D

Keli: Takk :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

þetta er GEGGJAÐ :D væri til í að hafa sona í garðinum hjá mér :D (þ.e.a.s ef ég væri með garð)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Takk pasi, Það er komið gott veður fer einhvað að vesenast núna í þessu :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Var að prófa hvernig bakkinn mundi lýta út ef ég setti þökur á hann

Image

Image
Endilega gefa mér hugmyndir um bakkann, hvernig ég gæti haft hann er allveg stopp á honum :?

er hægt að hafa Froska í tjörninni?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

persónulega finnst mér geggjað að vera með þökur á bakkanum :) þegar þetta fer að gróa þá verður þetta ekki mikið flottara að mínu leyti..
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er sennilega of kalt fyrir froska og svo myndu þeir bara stinga af.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Já er sammála finnst flott að hafa þökur á bakkanum en spurning hvort Grasið drepst ekki þ´vi það er einginn jarðvegur undir bara dúkur?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég gekk frá þessu svona í minni tjörn - það er ekkert vandamál með að þökurnar vaxi ekki, og þær gréru saman. Hinsvegar útaf því að það er dúkur undir þá eru þær pínu "lausar", og svo er líka pínu vandamál að þær snerta vatnið sumsstaðar og sjúga upp bleytuna þannig að grasið í kringum tjörnina er alltaf hálf rakt. Ég er ennþá að pæla í hvernig ég á að ganga frá þessu, er ekki 100% sáttur við bara þökurnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það verður sírennsli, affallið af öllum húsonum fara í tjörnina, það er risa kjúklingahús hérna sem er með fullt af ofnum og hita í gólfinu og planinu fyrir utan svo íbúarhúsið, sólstofan með hita í gólfinu og einhvað svaka þannig það verður alltaf í kringum 17-20° kannski miklu meira
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég myndi sleppa þökunum og byggja frekar utanum tjörnina, grasið þarf að slá reglulega og þá fer það ofan í tjörnina sem er ekki flott og byrjar að rotna sem getur valdið veseni
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

var að pæla í að byggja bara í kringum hana en held að það gæti verið vesen, því hún er svo rúnuð og þá þyrfti að bera á það og þá gæti farið gums ofaní, og þá mundi líka sjást í dúkinn frá vatnsborði og upp
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svo er það ekki alveg "náttúrulegt" að byggja í kringum tjörnina :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Berð á það með tusku í kringum dúkinn

Sést sirka 10cm af dúk heima hjá mér sem mér finnst bara flott
Kv. Jökull
Dyralif.is
Viglin
Posts: 33
Joined: 14 Mar 2007, 21:57

tjörn

Post by Viglin »

Þetta er ekjert vandamál með þökkurnar þú setur fyrst eina á kvolf þá færðu noga mold
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Hefði ekki verið magnað að hlaða steinum hringinn innan tjarnarinnar, alveg upp að brún og láta svo þökurnar fara yfir steinahleðsluna. Þá ertu laus við rakan í grasinu, og ættir að vera kominn með fullt af felustöðum fyrir þá fiska sem vilja þannig.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Nei það er ekki hægt fara laufblöð og gras og þannig drasl sem festtist þar og rotnar en ég hef ákveðið að byggja í kringum tjörnina og hafa bara eina spýti sem fer í vatnsyfirborðið svo fer líka látt grindverk í kringum tjörnina, með ljósum ofan á til að lýsa þetta upp svo spurning um að setja ljós í botninn á tjörninni kannski tvö þrjú ljós :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jæja búinn að kaupa allar slöngur og stúta fyrir dæluna og filterinn, er líka búinn að gera foss úr stuðlabergi, á bara eftri að höggva aðeins í einn steininn til að gera svona braut fyrir vatnið, myndavélin batterýslaus kem með myndir á morgunn
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvar fékkstu stuðlaberg? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hérna á túninu :D Frænka mín og maðurinn hennar áttu leggsteina fyrirtæki sem hét Granít og það var einhver sem kom með þetta fyrir mörgum árum í leggsteina en var aldrei notað :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jæja nú eru komnar myndir af fossinum þegar ég setti hann upp um daginn var hann svo lár einhvað að ég tók hann niður og setti steytaplötu undir hann, þannig hann hækkaði um einhverja cm :D

Fyrir:

Image
Image

Eftir:

Image

Þetta var smá tilreun en hún var ekki nógu flott
Image

búinn að gera affallið þannig að ég get sett upp filterinn og fiskana í vonandi á morgunn :D

ein spurning: er ekki allveg hægt að vera með sand í botninum? og setja dæluna uppá einhverskonar skál
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

held að það ætti allveg að vera hægt... ég myndi bara smíða einskonar sigti ofaná inntakið á dælunni...
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Já Djöss snillingur finn bara fínt járn net og bind það í kassa utanum dæluna :D :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

þakka hrósið :D held að þessi tjörn verði nú bara með þeim flottustu og tæknilegustu :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Klárlega 8)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

var að skoða dæluna betur, það er sigti utanum hana sem ég ætla örugglega að gera spreyja svart sometime :D

vonast til að geta sett upp filterinn í dag :engill:

Edit:búinn að setja upp filterinn svona bráðabrigða, þannig á morgunn fara Gulli(gullfiskur) og Alli(hvítur gullfiskur) og Koiinn sem er greygið í allt of litlu búri í tjörnina
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

veit einhver hvar er hægt að kaupa tjarnarplöntur?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Dýragarðurinn fær veglega sendingu á þriðjudaginn (fer í sölu á miðvikudaginn þá væntanlega)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Fiskarnir farnir í tjörnina :D rosa fyndið að gullfiskarnir tveir eru alltaf saman og koinn fyrir framan þá hann syndir líka miklu hraðar, búrið hjá þeim í morgunn var 20° en tjörnin er 18,7° kem með myndir á eftir :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

líst vel á þetta :D bíð spenntur eftir myndum :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Post Reply