Búrið mitt / sono

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Búrið mitt / sono

Post by sono »

Hér koma tvær myndir af 95 litrabúrinu mínu. Fleiri myndir koma seinna.
Mér langar rosalega að gera gróðurbúr það er allvega stefnan með þetta búr að hafa ekkert nema bara rigsugur í búrinu og plöntur annas er ég ekki en búinn að ákveða hvernig þetta verður .

Ég er með í búrinu

Marmara gibba 1

Candy pleco 1

Elegans cory 1

Gubbý 2

Ancistrur 3

Butterflyfish 2

Svo er ég með eina aðra sugu sem ég veit ekki nafnið á.






Image



Image
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Flott búr ;) en annars plantan í miðjunni (þessi stóra , ljósa) er hún alvöru? alveg svakalega flott :shock: :D
200L Green terror búr
steing
Posts: 15
Joined: 25 Apr 2008, 13:12
Location: Selfoss

Post by steing »

Er þetta ekki Dracanea sanderiana ?
Þarf svo að fara uppúr vatninu þegar hún fer að fölna og í mold í nokkra mánuði :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú ert nú á góðri leið með gróðurbúr, fullt af skemmtilegum plöntum þarna.
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Plantan í miðjuni

Post by sono »

Já hún er alvöru :)
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Planta

Post by sono »

Ég veit ekki nafnið á plöntuni :/ gæti verið rétt hjá þér :) ég kaupi og kaupi plöntur en gleymi nöfnunum jafn óðum :/
steing
Posts: 15
Joined: 25 Apr 2008, 13:12
Location: Selfoss

Post by steing »

Ég er nokkuð viss um að ég er ekki að ljúga að þér :)
Ótrúlega fallegar plöntur og ég er þeirrar skoðunar eftir að hafa skoðað þær og lesið aðeins um þær að þær séu vel þess virði að þurfa að setja þær í pott og geyma þær þannig af og til :)
Hafmeyjugaurinn
Posts: 10
Joined: 22 Jun 2008, 00:32

....

Post by Hafmeyjugaurinn »

......
Last edited by Hafmeyjugaurinn on 20 Aug 2010, 12:15, edited 1 time in total.
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Re: Töff búr

Post by sono »

Hafmeyjugaurinn wrote:Geggjað töff búr, mig langar í svona... :P



Takk fyrir það . :)
Hafmeyjugaurinn
Posts: 10
Joined: 22 Jun 2008, 00:32

Töff..

Post by Hafmeyjugaurinn »

Geðveikt flott búr, ekkert smá flott plantan í miðjunni.. mig langar í svona :)
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fleiri myndir

Post by sono »

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
250 litra sjávarbúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mer finnst fiðrildafiskurinn algjör snilld. langar svo sjálf i einn svona. flott búr sem þú ert með.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiðrildafiskur

Post by sono »

Lindared wrote:mer finnst fiðrildafiskurinn algjör snilld. langar svo sjálf i einn svona. flott búr sem þú ert með.

Takk fyrir það , já þeirr eru rosalega flottir , mættu synda meira , maður valla tekur eftir að þeirr eru í búrinu .
250 litra sjávarbúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já þetta eru frekar rólegir fiskar. hanga upp við yfirborðið og bíða eftir bráð. eiginlega það eina sem Þeir gera :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiskabúr

Post by sono »

Þetta búr er selt en er kominn með nýtt 250 litrabúr sem að ég er að fara breyta í sjávarbúr , það koma myndir eftir mánuð , þá er þetta komið almennilega í gang .
250 litra sjávarbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Búinn að setja sjó í búrið og byrjaður á cycle ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Katarína
Posts: 9
Joined: 06 Sep 2008, 11:16

hææj

Post by Katarína »

hææj hææj þetta er rosalega flott búr :wink:
Post Reply