Hnífafiskurinn minn var að borða mat sem ég var að gefa, hann virðist bara ekki vera að höndla hann og er eins og hann sé að kafna á honum ... eithtvað sem ég get gert?
reynt að taka bitann úr munninum á honum nei ég veit ekki..en mig minnir að það sé alveg til að fiskar geti kafnað útaf of stórum bita...þannig að það er ekkert bókað mál að hann eigi eftir að kyngja honum á morgun eða hinn..
ég minnist þess þegar ég átti eld álinn ég hélt alltaf að hann væri að kafna þegar hann borðaði rækju þá geimdi hann hana í (hálsinum) og kiptist allur til en hann kingdi alltaf á endanum.