Val á síkliðum.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Val á síkliðum.
Þegar næstu 4 monsterin mín verða búin að stækka þá fæ ég mér 720L eða 900L búr.
Var að hugsa að breyta þá 400L búrinu í Afríku dollu.
Fór vel í gegnum fiskabur.is síðuna og fann eftirfarandi síkliður sem að ég vildi gjarnan hafa sem ungfiska en greinilega þyrfi ég að fækka í framtíðinni.
Var að hugsa hvort að ég gæti haft 3 af hverjum kannski.
Yellow Lab
Melanochromis Johanni
Cynotilapia afra white top
Cynotilapia afra Hai reef
Saulosi red coral
Pseudotropheus flavus
Pseudotropheus kingzeise
Pseudotropheus demansoni
Aulnocara Ob
Otopharynx lithobates
Cyrtocara moorii
Aulonocara hansbaenschi
Cyphotilapia frontosa
Væri hægt að setja þessar saman í búr?
Ef að ég þarf að fækka úr þessum lista, hvaða fiska ætti ég að taka út?
Var að hugsa að breyta þá 400L búrinu í Afríku dollu.
Fór vel í gegnum fiskabur.is síðuna og fann eftirfarandi síkliður sem að ég vildi gjarnan hafa sem ungfiska en greinilega þyrfi ég að fækka í framtíðinni.
Var að hugsa hvort að ég gæti haft 3 af hverjum kannski.
Yellow Lab
Melanochromis Johanni
Cynotilapia afra white top
Cynotilapia afra Hai reef
Saulosi red coral
Pseudotropheus flavus
Pseudotropheus kingzeise
Pseudotropheus demansoni
Aulnocara Ob
Otopharynx lithobates
Cyrtocara moorii
Aulonocara hansbaenschi
Cyphotilapia frontosa
Væri hægt að setja þessar saman í búr?
Ef að ég þarf að fækka úr þessum lista, hvaða fiska ætti ég að taka út?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Hann veður svo í peningum eftir fermingunaInga Þóran wrote:veistu hvað 720/900 lítra búrin kosta?



Síklíðan:
En ertu ekki búinn að prófa einhverjar síklíður og það entist í hvað 2 daga? Held að þú ættir bara að halda þig við þessa fiska sem að þú ert með


200L Green terror búr
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
hahaha sá hlýtur að hafa fengið mikinn pening ef hann hefur efni á svona búriSirius Black wrote:Hann veður svo í peningum eftir fermingunaInga Þóran wrote:veistu hvað 720/900 lítra búrin kosta?![]()
nei ekkert smá sem að þessi búr kosta og ég efa að 14 ára strákur hafi efni á svoleiðis búri
svona eins og ekkert sé.


djók

Eru það ekki bara fiskarnir sem þér hefur ekki tekist að selja?Síkliðan wrote:Sirius: Þoli ekki svona þvælu. Hef átt marga fiska lengi![]()
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður