Búrin okkar - Hanna og Pasi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Flott.
Gaman að sjá að þið séuð ánægð með búrið.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

við erum mjög ánægð með það :) það verður svaka flott þegar við erum búin að fá lokið og málningin búin að þorna :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

jæja.. kominn tími á update :) Blue Acara eru með heilan helling af seiðum hjá sér (giska á sona 50stk ) og við ákváðum að taka "hellirinn" af ancistrukallinum og tékka á því hvort við næðum ekki að skella seiðunum í annað búr og viti menn það komu alveg 13 stykki :P er nokkuð of snemmt að taka seiðin frá kallinum? Það eru sko komnar svona 2vikur síðan hann byrjaði að vera þarna
What did God say after creating man?
I can do so much better
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ætti ekki að vera of snemmt en ancistu seiði geta samt verið viðkvæm fyrir breytingum.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

ok takk þá veit ég það :) skellti gúrkubita oní hjá þeim og þau virðast alveg vera að fíla það en ég sé til hvernig etta gengur... Hvað eru þau annars lengi að verða 3-4cm?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fer eftir fæði og vatni - Það getur tekið svona 3-6 mánuði líklega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

blue acara seiðin plumma sig vel :) kallarnir eru allveg óðir ef við komum nálægt búrinu :D
Image
Image
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá hvað þau eru flott :D alltaf svo gaman að fá seiði :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Semmtilegar myndir.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þau voru að fá sér nokkra meistara í viðbót í dag. Hlakka til að sjá myndir.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

kallinn er akkurat á leiðinni frá þér... Get ekki beðið ettir að sjá gaurana :P Ætli við þurfum þá ekki að fara að breyta aðeins til í búrunum.. Æ það kemur bara í ljós á eftir.. Annars er svosem ekkert að frétta úr búrunum nema ancistruseiðin sem komu um daginn hafa það bara gott í seiðabúrinu með guppyseiðunum og Blue Acara seiðin stækka með hverjum deginum þó mér finnist eikvað hafa fækkað í hópnum
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Jæja töffararnir frá Birki komnir í hús og alveg ýkt flottir :D einn firemouthinn er að vísu soldið skakkur um kjaftinn :? og óskarinn er eitthvað útundan en ég vona að þeir bjargi sér alveg.. Annars er eitt 100lítra búr í rekkanum orðið tómt og mig langar að hafa það soldið blandað.. Guppy og miklir gruggarar eru alveg útúr myndinni en mér þætti vænt um ef ég fengi einhverjar hugmyndir hjá ykkur :P Það eina sem er alveg pottþétt að fari oní það eru 3 Cory og candy striped pleco
What did God say after creating man?
I can do so much better
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þakkaðu Pása fyrir gott sms í gær á leiðinni heim! Skyldist á honum að plegginn var að losa vatn í pokanum sýnum. Alltaf er maður að læra eithvað nýtt.

Firemouth með skakka munninn heitir Ægir.


Óskarinn hlýtur að koma til brátt. Óforskömmuðustu fiskar allra tíma.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Jamm plegginn stakk víst alveg ágætis gat á pokann :o En já ég vona það besta með óskarinn, hann er orðinn verri en hann var í gær.. Liggur bara á hliðinni á botninum nema einhver böggist í honum.. Erum að spá í að setja hann í sér búr í einhvern tíma og gá hvort hann lagist ekki
What did God say after creating man?
I can do so much better
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Var ekki alveg örugglega nóg loft í pokanum hans á leið Austur?

Vonandi láta Oscarfræðingarnir í sér heyra.
Þetta er alveg hraustur fiskur. Aðalmaðurinn í búrinu sem þið fenguð hann úr.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hann kom að vísu í fötu en jú það var alveg nóg af lofti..
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Salt í búrið og hitann upp! :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Búin að því :? Skellti hellings salti oní í gær og hækkaði hitann um 2-3gráður.. Setti svo slatta í morgun líka
What did God say after creating man?
I can do so much better
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Óskarar geta farið í svaka fýlu við flutninga og liggja stundum bara á botninum vikum saman.
Oft hrista þeir fýluna úr sér á nokkrum dögum þegar hungrið fer að herja á þá.
Vertu bara ekkert að bögga hann eða reyna að gefa honum sérstaklega fyrr en hann fer að synda um búrið.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Ok ég vona að þetta sé eitthvað þannig... Hann fær sér alveg að éta þegar ég gef :) En hérna Birkir eru firemoutharnir allir kallar eða? Man ekki alveg hvernig maður sér muninn.. En er engin með eikverja sniðuga hugmynd um 100l blandað búr??
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hvað með 100L tetru/gróðurbúr? :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Hanna wrote:Ok ég vona að þetta sé eitthvað þannig... Hann fær sér alveg að éta þegar ég gef :) En hérna Birkir eru firemoutharnir allir kallar eða? Man ekki alveg hvernig maður sér muninn.. En er engin með eikverja sniðuga hugmynd um 100l blandað búr??
Málið með Firemouth er að það er semi snúið að sjá muninn á kynjunum. Það er ekki svaka erfitt ef þú hefur eitthvað til að miða við en mér var tjáð að munurinn á kynjunum væri minni hjá þeim en hjá t.d. Red Terrir, Convict etc.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

erum búin að fá lokið á 500lítra búrið :D lítur bara ágætlega út :P á samt eftir að klippa úr því og græja einhvernveginn þannig að hægt sé að opna það og busla :lol:
en svona lítur búrið út með lokinu :
Image
svona er toppurinn :
Image

svo fórum við í bæinn í dag og keyptum heilan helling af fiskum :D
Sverðdragi:
Image
kossa gúramar:
Image
Keyptum 2 sona gaura : (endler guppy)
Image
og síðan var Hanna að innrétta eitt af 100l búrunum:
Image
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Jamm ég er semsagt komin með nokkra fasta íbúa í þetta 100l búr. Það eru 4 corydoras pöndur, ca 10neon tetrur, 2 glass catfish og 3 corydoras aneus sem ég fæ bráðum :) Dauðlangar að hafa Discusa í þessu og var næstum búin að kaupa mér 2stykki í dag en bara tímdi því ekki :? Annars eru líka nokkrar aðrar tetrutegundir þarna sem ég er ekkert svakalega sátt við en ég skelli þeim bara í eikvað annað búr eða losa mig við þær um leið og ég fæ discusana :roll: hvernig líst ykkur annars á?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Líst mjög vel á :wink: Er ekki bara planið að fá sér fleiri búr við þessi skrilljón sem að þið eigið. :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

er að spá í að setja 160lítra búrið upp... veit það samt ekki allveg... það liggur við að okkur vanti fleiri búr :? það ákváðu nokkuð margir að gjóta g hrygna allir á sama tíma ... :P blue acara, guppy, sverðdragar,skalar,ancistrur...
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

he he svona er thetta¡
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta lofar góðu :wink:
Mun verða pláss fyrir vögguna þegar að því kemur?
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hún er komin :D
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er nú að verða dálítið óþolinmóð eftir fréttum af barni :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply