Dauði fiska þráðurinn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote::æla:
Keli viltu vinsamlegast ekki skrifa í þennan þráð að óþörfu
ég sá nafnið þitt hér og hélt að seinni skatann þín væri dauð
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Image

Kribbakarl sem stoppaði hjá mér í ca 2 mánuði. Líklega dropsy og etv einhver önnur sýking. Ekki fullvaxinn.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Albínói, 22,5 cm stór.
Annað hvort eru Eldmunnar eða Balahákarl sökudólgarnir.
Þeir voru sama í svona c.a 70 l boxi í nokkra tíma og hann kom svona tættur upp, hætti að éta.
Ég tók hann uppúr og ætlaði að skella honum í salt, tók eftir því þegar ég var að setja hann í dallinn að það lak blóð úr tálknum á honum.
Samt var hann ekki fyrir neinu hnaski, þegar ég tók hann uppúr.
Eftir c.a kl tíma í dallinum þá var kall kominn á hvolf.

Image
Image

Ég mátti hafa mig til að fara að jarða fiskinn, þar sem að dóttir mín átti hana, hún skírði þennan fisk Perlu.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Perla er greinilega vinsælt nafn hjá stelpunum :-)
En þetta er hundfúlt, gullfallegur fiskur.
-Andri
695-4495

Image
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Já, þetta var frekar fúlt, ég ætlaði að ná þessum fisk almennilega stórum.
Var alveg svakalega flottur.
Er búið að skíra einhvern í búrinu hjá þér Perla :lol:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bardagafiskur sem litla átti hét Perla, þetta var smá bóla hjá henni þegar hún skírði allt saman Perla, núna hafa önnur nöfn komið í staðinn :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Ahhh, þetta er bara bömmer
Fetzer
Posts: 44
Joined: 28 Jan 2007, 18:30

Post by Fetzer »

Andi er bara allt að drepast hja þér :p heh

hvaa er þetta farið að kosta?
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Image

12cm ,var ekki með reglustiku hjá mér.

Dó bara allt í einu. :( ömulegt
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann er frekar grannur að sjá. Fékk hann nóg að borða?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

æ ég var nú búinn að gleyma þessum þræði og tók því ekki myndir.
Þeir sem hafa dáið hjá mér þessa vikuna úr hvítbletta veiki eru.
2.pictus 5.cm
1.butterkofferi 7.cm

:(
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Síkliðan wrote:Hann er frekar grannur að sjá. Fékk hann nóg að borða?
Já hnífafiskarnir mínir borða alltaf rækjur þanngað til að þeir vilja ekki meira... :)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

SAE dauður ástæðan er annaðhvort hvítbletta véiki eða næringarskortur
hann var helmingi grannari en hinir sae sem eru með honum í búri.
Image
trúðabótían dó í dag 21.júní 08.hvítblettaveiki
Image
félagi efri bótíunar.
Image
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Dauðar rigsugur veit ekki nöfnin á þeim

Post by sono »

Image

Image

Image

Image
250 litra sjávarbúr
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

annar af tveim Red Terror gef upp öndina í gær.. hann náði að festa sig í rót í búrinu.. undir henni nánartiltekið..
ég er hrikalega svekkt.. hann var í svo miklu uppáhaldi.

ég tók enga mynd af honum en langaði samt að setja þetta hérna inn.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kom að þessari í dag.. Var horfin úr búrinu sínu (með karlinum) og var skorðuð bakvið búrin... Líklega búin að vera þar í nokkra klukkutíma...
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Er ekki tímabært að líma þennan þráð?
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá bömmer Keli!
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hann var sæmilega stór þessi discus keli :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jámm, hún var allt í lagi stór... Örugglega um 4 ára gamall líka... Ég er samt með nokkra sem eru kannski 9 mánaða sem eru stærri en þessi hrygna var :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Samála um að það eigi að skella LÍMKLESSU á þennan þráð....

En þessi kjáni drafst hjá mér fyrir nokkrum dögum.. á þá bara 2 svona eftir.
Severum síkliða.
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

:shock: leiðinlegt, severum eru svo flottir :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Black gost 12 cm hann var ný birjaður að borða úr hendini hjá mér og farin að sinda um búrið og svona svo þegar ég kom heim seinni partinn í dag þá sá ég randabótíuna vera að hakka hann í sig :evil:
:cry:
Image
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

samhryggist black ghost er fallegir fiskar :cry:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

lítill Nanolopsis tetracanthus, 5cm, líklega drepinn ef öðrum sömu tegundar:
Image
Last edited by Andri Pogo on 12 Aug 2008, 11:46, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Lemon Oscar

Post by Piranhinn »

Lemon Oscar, 10 cm langur:
Image


Ástæða:
Ekki vitað, hann var fullfrískur í gærkvöldi þegar ég fór að sofa.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

15cm pleggi

Image
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Uppáhalds fiskurinn dó líklega í morgun eða í nótt :cry:

Það var fallegi dökkblái bardagafiskurinn minn sem ég kallaði Bubba.

Hans verður sárt saknað :(

Mynd:

Image
Katarína
Posts: 9
Joined: 06 Sep 2008, 11:16

hææj

Post by Katarína »

rosalega eru þessi fiskar sætir og litlir,, en þetta er ógeðslegt að drepa fiska og einhvað :D
Post Reply