humarinn minn var að klekja svona 200 humrum.. og eg er með þá alla í pínu littlu búri ofan i hinu, og eg að spá hvað maður myndi gefa þessu að eta.. bara svona seyðis fóður eða?
Vargur wrote:Bara eitthvað nógu smátt sem þeir geta úðað í sig. Venjulegt fiskafóður aðeins mulið er sjálfsagt fínt.
Passaðu bara að gefa ekki of mikið.