undirlag undir búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

undirlag undir búr

Post by Birgir Örn »

hvað er fólk að setja undir búrinn hjá sér til að þunginn sé jafn á botn plötuna

var að pæla í hvítum kork en er ekki alveg viss hvar maður fær hann
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

getur fengið kork í rúmfatalagernum eða einhverjum álíka stöðum :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

ertu með e-ð undir búrinu núna? S.s. á hverju stendur búrið?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvað er búrið stórt ? (Lengd x Breidd x hæð)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

búrið er 120 l X 60 b X 55 H og það kemur til með að standa á skáp sem ég lét smíða fyrir mig

Það er allt úr gleri nema botnin hann er úr plasti svo er stál rammi utan um það
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Virkar nokkuð þétt búr, ættir ekki að þurfa meira en 5mm ef borðið undir því og gólf eru nokkuð rétt, fæst í BYKO.
Ace Ventura Islandicus
Post Reply