Jæja ég hef tekið þá ákvörðun að fjölga aðeins í 530L búrinu en mun hýsa þá íbúa fyrst um sinn í 180L búrinu til að byrja með þangað til þeir hafa náð að stækka nokkuð.
---------------------------------
Í 530L búrinu er eftirfarandi.
---------------------------------
Amphilophus citrinellus 1stk
Astronotus ocellatus 1stk
Cichlasoma octofasciatum 2stk
Herichthys carpinte 1stk
Aequidens rivulatus 1stk
Hypselecara temporalis 1stk
---------------------------------
Green Texas of Green Terror eru þarna minni allir hinir og verða eflaust færðir yfir 180L búrið svo þeir verða hreinlega ekki undir í baráttunni en hafa nú samt fengið að vera í friði en ná samt ekki að nærast nógu vel vegna stærri og frekari búrfélaga. 5 Brúskar voru þarna 2 hafa orðið af góðu síðdegis snakki hjá einhverjum svo þar með eru 3 eftir og er þá allt upptalið.
---------------------------------
Spurningin er sú hvað væri nú sniðugt að hafa með þessum félögum í búrinu. Ég er hreinlega er ekki viss hverju ég ætti að bæta við og þá er ég mest að spá að bæta við 2 fiskum og segja það gott.
silfur afbrygði af Managuence.bara gjeggjaðir.og Saphire jack dempsey.
dempsey gæti reindar kostað (Mjög mikkið)held að hann hafi aldrei komið
til landssins áður.mér langarí þá en treysti þeim ekki með Dovii
Electric Blue Jack Dempsey væri flottur. Grenn Terror væri fínn og Managuensis Jaguar væri náttúrulega bara snilld. Paratilapia Polleni? Veija Malicauda?
Eða fleiri Veijur