Þroskun á filter...

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Þroskun á filter...

Post by gudrungd »

Ég var að setja upp 60 lítra búr sem sjúkra- eða mögulega útungunarbúr og keypti tetra brillant filter, þ.e. loftfilter fyrir búrið. Ég ákvað að keyra filterinn í stóra búrinu til að fá bakteríuflóruna í filterinn en er að spá hvað ég þarf að keyra hann lengi til að fá nóga flóru til að gera gagn?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vika ætti að vera feikinóg ef hitt búrið er fullcyclað.
Post Reply