Síkliðu búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Síkliðu búr

Post by ÞórðurJ »

Ég er að gara að starta 200 l. síkliðu búri núna og mig langar til að fa smá aðstoð með hvaða fiska maður á að hafa ?
Einnig ef þið hafið einhverjar til sölu eða til í að skipta á einhverju endilega látið mig vita.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ertu að spá í einhverju sérstöku, Malawi, Tanganyika eða jafnvel amerískum durgum?
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Post by ÞórðurJ »

Ég bara veit það ekki. En t.d amerískar síkliður verða ´þær ekki það stórar að þær passa varla í 200 l búr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jú, þessar amerísku verða frekar stórar.

Prófaðu að googla cichlids, Tanganyika cichlids eða malawi cichlids og skoðaðu myndir og spáðu aðeins í hvap þér finnst flottast. Þá skaltu lesa þér aðeins til um þær og svo er líka alltaf hægt að skipta út ef manni líkar ekki við það sem maður byrjar með (spyrðu Síkliðuna!! ahah)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk Ásta, :lol:

Keyptu þér bara Malawii, svo geturu fært þig hægt og rólega útí Tanganyika ef að þú vilt :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

bara passa að fá þér síklíður sem eru ólíkar í útliti. síklíður berjast um svæði og mat og ef þú færð þér síklíðutegundir sem eru mjög líkar í útliti eða á litinn þá verða bara stöðugir bardagar á milli þeirra.. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply