GT Búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

GT Búr

Post by mixer »

ég er með 200L búr og langar að hafa það Green Terror búr þarr sem ég á eitt seiði sem ég er að koma upp og ég var að spá hvort ancistrur séu nógu stórar til að fá að vera í friði og hvort ég gæti verið með convict par með honum???
er að fikta mig áfram;)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

já ancistrurnar fá alveg að vera í friði og convict getur alveg verið með honum bara ef convictin og green terrorinn séu svipað stórir þá er það í lagi.

ég er með einn GT handa þér ef þú villt sendu mér bara ep ef þú hefur áhuga.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

eins og ég sagði þá er ég með eitt seiði sem mig langar að koma upp en annasr er ég með fullt af öðrum fiskum sem ég þarf að losa mig við fyrst...

þakka samt gott tilboð...

en ef eihver er með lítil convict seiði á selfossi eða nær hvolsvelli þá væri ég kanski til í svona 2-4 stk.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ancistrur,kannski efað þær eru stórar og efað þú ert heppinn.
Gamli GT kallinn minn át 90% af ancistrunum mínum og þær sem að lifðu af eru núna að jafna sig :)
GT geta verið ansi skæðir þegar að þeir stækka.
Þinn Acaustic er lítill af myndinni sem að ég sá í þræðinum þínum.
Þeir verða alveg 40cm og fá RISA hnúð :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

HA??? hvað ertu að rugla síkliða... ég hef engar myndir sett af fiskunum mínum á netið.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Síkliðan wrote:Ancistrur,kannski efað þær eru stórar og efað þú ert heppinn.
Gamli GT kallinn minn át 90% af ancistrunum mínum og þær sem að lifðu af eru núna að jafna sig :)
GT geta verið ansi skæðir þegar að þeir stækka.
Þinn Acaustic er lítill af myndinni sem að ég sá í þræðinum þínum.
Þeir verða alveg 40cm og fá RISA hnúð :D
Á örugglega að vera Acoustic, svo að hann jakob er ekki að tala um þinn GT ;)
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

aaaaaa nú ég fattar :P sorry :oops:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það gæti KANNSKI virkað, mundi bara prófa.
Annars mundi ég skella Gibba í búrið núna og láta hann vaxa á undan GT :-) Svo að hann verði ekki étinn á unga aldri!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Aequidens rivulatus Eða Green Terror verður 20cm ekki 40cm

Og lágmarks búr fyrir þessa tegund er 200 lítrar

Mjög misjafn karakter í þessum fiskum, sumir láta nánast allt í friði meðan aðrir eru með vandræði, bara prufa og fylgjast með hinum fiskunum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

já ég var einmitt að spá í að láta bara á þetta reyna. :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

jæja allt að far að skýrast núna er að fara að fá covict á föstudaginn í næstu viku og er eiginlega búinn að selja alla hina fiskana sem ég þurfti að losna við en þetta verður voða tómlegt til að byrja með núna... 200L undir 5-6 seiði :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta á ekki eftir að vera það eftir ár... Flott hjá þér, væri gaman að fá myndir frá ykkur Ara og Mixer. Ekki bara af seiðunum heldur ÖLLU.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

hér er mynd af GT pabbanum


Image


[/img]
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Keppnis :góður:
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vá, hvaða snillingur ætli hafi alið þennan upp? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

já ég bara þarf að fara að tæma vélina og setja eitthvað hérna inn...
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann er flottur og greinilegt að Keli hefur séð vel um hann og þú Ari líka :D
Mixer komdu með myndir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

hér eru 2 heildar myndir af 100l og 330l :D

hér er GT seiðis búr ca 30 GT í því

Image

og stóra 330l

Image


:D
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

Djöfull er þetta orðið flott hjá þér Ari... hlakkar til að sjá þetta á föstudaginn.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

fékk betri myndavél

hér er mynd af seiðonum

Image

Image

330l búr

RED TERROR

Image

Image

Image

Image
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hvenar getur maður kyngreint GT og CONVICT???
er að fikta mig áfram;)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hehehe randabótían mín er í stríði við síliðurnar mínar :lol:

búinn að taka stærstu convict kerlinguna í karphúsið og gerir ekkertr annað núna en að bögga Green Terror :P :twisted:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

flottir red terror hjá þér.

þú lætur mig vita ef þeir eru falir fyrir fé. :lol:
Post Reply